Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 18
Glaðir með glöðum, sr. Grímur í ræðustóli þrettán ára, Jón Auðuns, með útsýn til suðurs og mikið sumaryndi. Nú heitir Mánakaffi þar sem bernsku- og æskuheimili hans stóð, en Tehús Ágústmánans hefði mér fundist mik- ið betur sæma, því að svo yndislegt er þaðan að horfa yfir lognværan inn- fjörðinn til háreistra suðurfjalla, þar sem þau ber tigin við roðinn kvöld- himin síðsumarsins. Það var árið 1918. Pétur Tyrfingur Oddsson átti þá heima við Silfurgötu niðri á Tanganum, á sjötta ári, og Óli Ketilsson, síðar prestur í Ögurþing- um, einnig þar í næsta nágrenni, 22ja ára. Þjónandi sóknarprestur var þá á ísafirði sr. Sigurgeir Sigurðsson, síð' ar biskup, en Pétur sonur hans, a vígslubiskup á Akureyri, enn ófsed° ur. Og ekki má ég gleyma honuT1 Andrési Einari Skarphéðni Ólafssyar sem ekki var þá kominn í mannta s bækur, því að hann fæddist ekki fyr en árið 1921 og man ég hann vel se sveinstaula, er lék á gólfi. Þorvaldur föðurbróðir minn Jóns son, prófasturinn, eins og hann, ^n. ávallt nefndur, sem verið hafði so arprestur á ísafirði frá 1881 til W' '' varþáenn á lífi. Auk [Dessara9 Pr_eS . ’ sem ég hef nefnt, minnist ég einns. hins merka manns, Magnúsar sonar, dósents, sem um skeið 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.