Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 53

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 53
Frá tíðindum heima Rætt um Kirkjurit Á aðalfundi Prestafélags íslands nú í sumar komu fram tværóskir varðandi efni Kirkjurits. Annars vegar var þess ^sskt, að ítarlegur fréttaannáll kæmi í ntinu að staðaldri, hins vegar taldi e'nn fundarmanna æskilegt og lík- leQa sjálfsagt, að öll sýnóduserindi yrðu geymd í ritinu. Ekki þarf mjög glögga menn til að sjá, hversu óskir þessar rekast á og hversu torvelt yrði að verða við þeim, e nieðan ritið er útegfið og að því staðið með þeim hætti, sem tíðkazt hefur. Víst skortir mjög á að frétta- rn'ðlar sinni kristni og kirkjulífi hér á •andi, svo sem eðlilegt mætti teljast með kristinni þjóð. Leti og ódugnaði ^irkjumanna mun það að kenna m. a. En hitt er Ijóst, að tímarit getur aldrei °rðið fréttablað. Fréttaannáll yrði að sönnu dýrmæt heimild, ef vandaður Vði, en hann hefði einkum gildi fyrir fró&leiksmenn og grúskara í framtíð °9 yrði lítt lesinn af þeim, sem nú fá ntið nýtt í hendur. Jafnframt skal svo ner|t á, að sýnódusskýrsla biskups, Sem jafnan birtist í Kirkjuriti, er öðr- em þræði annáll og hin gleggsta neimild. Um sýnóduserindin er að nokkru hið sama að segja. Æskilegt væri að sjálfsögðu, að þau geymdust ein- hvers staðar sem heimild, líkt og al- þingisræður. En því ferfjarri, að þau geti öll talizt hentugt lestrarefni. Ættu þau að birtast í tímariti, er hætt við að flestir lesendur sneyddu hjá þeim og teldu prentun þeirra óþarfan kostn- aðarauka. Þar með er ekki sagt að erindi þessi séu öll ómerk og lítt á- hugaverð. Fjarri því. En ritstjórn fá- tæks tímarits, sem telur sig þó eiga brýnt erindi við lesendur, hefur ekki efni á því að gerast alæta. Hið brýna erindi verður að sitja í fyrirrúmi. Norræn menning og íslenzk heimóttarbrók Á síðustu misserum hafa þau tíðindi gerzt mörg, sem vissulega hefði yerið við hæfi að helga nokkurt rými í Kirkjuriti, en hafa þó farið hjá garði þess að mestu. Góðviljaðir, sem lesa þessar línur og bera hag ritsins fyrir brjósti, munu fara nærri um, að þar er ekki ávallt vanmati tíðindanna um að kenna. Stórtíðindi máttu það t. d. telj- ast, er Norrænir kristnir menningar- dagar voru haldnir á íslandi í ágúst í 131

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.