Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 53

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 53
Frá tíðindum heima Rætt um Kirkjurit Á aðalfundi Prestafélags íslands nú í sumar komu fram tværóskir varðandi efni Kirkjurits. Annars vegar var þess ^sskt, að ítarlegur fréttaannáll kæmi í ntinu að staðaldri, hins vegar taldi e'nn fundarmanna æskilegt og lík- leQa sjálfsagt, að öll sýnóduserindi yrðu geymd í ritinu. Ekki þarf mjög glögga menn til að sjá, hversu óskir þessar rekast á og hversu torvelt yrði að verða við þeim, e nieðan ritið er útegfið og að því staðið með þeim hætti, sem tíðkazt hefur. Víst skortir mjög á að frétta- rn'ðlar sinni kristni og kirkjulífi hér á •andi, svo sem eðlilegt mætti teljast með kristinni þjóð. Leti og ódugnaði ^irkjumanna mun það að kenna m. a. En hitt er Ijóst, að tímarit getur aldrei °rðið fréttablað. Fréttaannáll yrði að sönnu dýrmæt heimild, ef vandaður Vði, en hann hefði einkum gildi fyrir fró&leiksmenn og grúskara í framtíð °9 yrði lítt lesinn af þeim, sem nú fá ntið nýtt í hendur. Jafnframt skal svo ner|t á, að sýnódusskýrsla biskups, Sem jafnan birtist í Kirkjuriti, er öðr- em þræði annáll og hin gleggsta neimild. Um sýnóduserindin er að nokkru hið sama að segja. Æskilegt væri að sjálfsögðu, að þau geymdust ein- hvers staðar sem heimild, líkt og al- þingisræður. En því ferfjarri, að þau geti öll talizt hentugt lestrarefni. Ættu þau að birtast í tímariti, er hætt við að flestir lesendur sneyddu hjá þeim og teldu prentun þeirra óþarfan kostn- aðarauka. Þar með er ekki sagt að erindi þessi séu öll ómerk og lítt á- hugaverð. Fjarri því. En ritstjórn fá- tæks tímarits, sem telur sig þó eiga brýnt erindi við lesendur, hefur ekki efni á því að gerast alæta. Hið brýna erindi verður að sitja í fyrirrúmi. Norræn menning og íslenzk heimóttarbrók Á síðustu misserum hafa þau tíðindi gerzt mörg, sem vissulega hefði yerið við hæfi að helga nokkurt rými í Kirkjuriti, en hafa þó farið hjá garði þess að mestu. Góðviljaðir, sem lesa þessar línur og bera hag ritsins fyrir brjósti, munu fara nærri um, að þar er ekki ávallt vanmati tíðindanna um að kenna. Stórtíðindi máttu það t. d. telj- ast, er Norrænir kristnir menningar- dagar voru haldnir á íslandi í ágúst í 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.