Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 54

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 54
fyrra. Þá voru það og tíðindi, að stjórn Samnorrænu kirkjustofnunarinnar (Nordiska Ekumeniska Institutet) kom saman hér til fundar um sömu mundir. Allt það sem fram fór á þess- um menningardögum, var áhugavert og sumt án efa mjög svo merkilegt. Nú er svo langt um liðið, að varla get- ur heitið tímbært að fjölyrða um þennan viðburð. En því er hans getið nú, að þá varð Ijóst það, sem síðan blasirenn betur við augum, að kirkju- fólk á landi hér er meira en lítið tóm- látt oft, þegar hina merkustu erlenda gesti ber að garði. Prestar kveina t. d. gjarna yfir því í sinn hóp, að þeir eigi fárra kosta völ í bókum og námi, en hvar eru þeir, þegar þeim gefst kostur á að blanda geði við erlenda lær- dómsmenn heima á Fróni? Þeirsjást varla. Og svo er um fleiri. Hér virðist einhver andleg heimóttarbrók eða þjóðmetnaðarskyrta, sem vér ætlum seintað vaxauppúr. Kirkjukórasamband Árnesprófasts- dæmis Þá var afmælissöngmót Kirkjukóra- sambands Árnesprófastsdæmis ekki smár viðburður. Það var haldið í til- efni 30 ára afmælis og stóðu að því 10 kórar af fjórtán, sem eru í samband- inu. Sungu kórarnir í Skálholtskirkju 26. nóvember í fyrra, en í Selfoss- kirkju 4. desember. Of langt er um liðið til þess, að unnt sé að segja frá frammistöðu kóranna, en fullyrða má, að kirkjusöngur í prófastsdæm- inu sé í framför. Við þá framfarasögu koma allir þeir, sem í kórunum starfa, en kórstjórar valda að sjálfsögðu mestu. Einar Sigurðsson, kórstjóri og org- anisti Hraungerðiskirkju segir m. a. svo í stuttu ágripi 30 ára sögu Kirkju- kórasambands Árnesprófastsdæmis: ,,Á þessu ári (1977) varð Kirkju- kórasambandi Árnesprófastsdæmis, KSÁ, 30 ára. Stofnfundur var haldinn 29. janúar 1947, að Fagurgerði á Sel- fossi, með þátttöku 7 kirkjukóra í Ár- nesprófastsdæmi. Aðalhvatamaður að stofnun sam- bandsins var Kjartan Jóhannesson, organleikari. Fyrsta stjórn sam- bandsins var þannig skipuð: Anna Eiríksdóttir, Selfossi, formaður, Ing- ólfur Þorsteinsson, Merkilandi, ritari, Ingimundur Guðjónsson, Selfossi, gjaldkeri. Fyrsta framkvæmd, sem samband- ið réðist í, varað efnatil söngmóts, og var það haldið þá strax um haustið, eða 22. nóvember 1947, í Selfossbíói. Vorið eftir gekkst KSÁ fyrir því að halda námskeið fyrir organista í próf- astsdæminu. Námskeiði þessu stjórnaði Róbert A. Ottósson. Það var til húsa heim hjá formanni, frú Önnu Eiríksdóttur, að Fagurgerði.“ Ennfremur segir þar: ,,Á 30 ára ferli KSÁ hafa allmargir lagt hönd að verki um stjórn þess og viðgang. Mestan þátt í mótun og vexti sambandsins hefur fyrsti formaður þess átt, sem jafnframt gegndi Þvl starfi lengst. En formenn hafa verið þessir: Anna Eiríksdóttir, Guðmund' ur Gilsson, Einar Sigurðsson, og nu- verandi formaður er Ragnheiður 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.