Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 73
Þess háttar, sem lengri eru en tvö vers, þaö syngi hver, sem vili heima ^já sér. í kirkjunni viljum vér ekki hafa aðra viðhöfn á föstunni, í dymbilviku °9 föstudaginn langa, en á öðrum dög- urrh svo að vér virðumst ekki hæða Kr'st enn frekar og spotta með hálf- ^essum og öðrum hluta sakramentis- ms-35 Halleluja er eilíf raust í kirkj- Unni á sama hátt sem minning pínu hans og sigurs er ævarandi. 1 fimmta lagi viljum vér ekki leyfa neinar seqventiur og lausamál nema iskupj þóknist þessi stutta á fæðing- arhátíð Krists: Grates nunc omnes.36 tkki eru heldur margar, sem ilma af hieilögum Anda nema þessar um Heil- a9an Anda: Sancte Spiritus37 og Veni Ssncte Spiritus,88 sem gjarnan má sVngja eftir árbít eða í aftansöng eða 1 messu (ef biskupi þóknast). 1 sjötta lagi fer guSspjali hér á eftir. a viljum vér hvorki banna né krefjast, kerti séu borin fyrir og reykelsi. Þe«a sé frjálst. 1 sjöunda lagi er ekki óviðeigandi, Níkeujátningin sé sungin, þó hafi iskupinn þetta í hendi sér. Einnig sýnist oss, að það skipti ekki máli, Vort predikun á móðurmáli sé flutt, annað hvort hér, eftir trúarjátningu, .. a fyir messuupphaf, en fyrir því er °nnur ástæða, að betra sé að hafa e^na fyrir messuna, þessi: Guðspjallið r°dd hrópandans í eyðimörk og 35 ... r er átt við missa praesanctficatorum á S6 ,Ns!uda?'nn langa. G KhV'lfUm Vdr all'r Sjá Gradvale 37 gU°erands Þorlákssonar 1594 (á jólum). ^ancte Spiritus assit nobis gratia: ,,Kom, rra guð, heilagi andi, með hæstri náð." a Gradvale 1594 (á annan og þriðja í ovitasunnu). kallar vantrúaða til trúar. Messan er í sannleika boðun sjálfs fagnaðarer- indisins og samfélag um borð Drott- ins, þar sem einungis hinir trúuðu komi saman einir. En vér erum frjálsir og þessi ástæða er ekki bindandi, fremur en allt, sem gerist í messunni fram að trúarjátningu, þá er það vort og er frjálst, þar eð það er ekki ná- kvæmlega frá Guði né tilheyrir það nauðsynlega messunni. í áttunda lagi kemur hér á eftir öll andstyggðin, sem allt það, er á undan er gengið í messunni hefir orðið að þjóna og því nefnt fórnun.z9 Héðan í frá hljóðar næstum allt um fórn og lyktar af henni og mitt í þessu eru sjálf orð lífsins og hjálpræðisins, sett með þeim hætti sem sjálf örk Drottins var fyrr á tíð sett í skurðgoðahof hjá Dagon,4o en enginn er hér ísraels- sona, sem geti farið þangað og komið með örkina aftur um leið og hann berji óvini sína á bakhlutina og geri þá kunna að eilífri smáníi og neyði þá til að senda hana frá sér. Þetta er dæmisaga um yfirstandandi tíma. Því afneitum vér öllu, sem hljóðar um fórn ásamt öllum /ágasöng,42 en höld- um því, sem hreint er og heilagt. Þannig viljum vér niðurskipa messu vorri. I. Meðan trúarjátning er flutt eða eftir predikun-13 sé borið fram brauð og vín 38 „Kom helgur andi". Sjá Gradvale 1594 (á hvítasunnu). 38 offertorium *o I. Samúel. 5:1nn. “1 Sálm: 78:66. 42 cum universo canone 43 canonem misritun fyrir cancionem 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.