Jörð - 01.09.1942, Page 13

Jörð - 01.09.1942, Page 13
ar liver vill). Um livað? Pappírssneplar þeir, sem kallaðir voru peningar, mundu J)á varla verða beinið, sem þvagan flýgsl á um — það mun verða raunverulegt bein — menn munu berjast um ketbein og því um líkt, — ef þjóðinni yrði þá ekki baklið fná því með barðri hendi — erlends bervalds og lögregluvalds. Þá gæti jafnvel farið svo, að landið þætti nokkuð stórt fvrir svo litla þjóð, sem bæri ekkert skyn- bragð á, Iivað til friðar heyrir: A íslandi býr 1 maður á hverjum ferkílómetra — i Englandi um 300. Gyðingar eru landlausir og bandormur í innyflum bverrar þjóðar, sein þeir leita á. Ilver veit nema Vestfjarðaskaginn þyki sumum Gyðingum liæfilegt svigrúm fyrir íslenzku þjóðina — þá gætu Gyðingar fengið Iiitt! Það er ótrúlegt, livað Gyðingar hafa góð sambönd og eru duglegir að koma sjálfum sér á íi’amfæri. Og víst er, að skapanornir liafa ráð undir hverju i'ifi lil að launa bverri þjóð að makleikum. Að makleikum?! Er það kannski réttlæti að dæma nokkurn frá gæfu og gengi fyrir það, að bann þekkti ekki svokallaðan vitjunartima sinn svolítinn stuttan tima?! Réttlæti eða rangsleitni — lög fífsin s eru það. Og lög lífsins eru réttlát. TTPPTÖIv VERÐBÓLGUNNAR eru i striðsgróðanum ^ af því að hann var ekki þjóðnýttur — svona, kæri vin- ur! enginn bætta á ferðum, þó að brugðið sé fyrir sig orði, sem þú hefur að sumu levti góðar ástæður til að tortryggja! Hér verður að stenima á að ósi. Að öðrum kosti er engin Iriðar eða framtíðar von. Og þó verður að fara meðalveg, því ella er heldur engin friðar eða framtiðar von. Allir flokk- ar og stéttir — margir einstaklingar — verða að fórna ein- bverju verulegu af sínum sérstöku sjónarmiðum — á meðan samkomulagið á að endast. Látum það standa óbreyft, sem orðið er: Eftirleiðis fari allur stríðsgróði beint eða óbeint í sameiginlegan sjóð þjóðárinnar, Það er ekki endilega sama °S að liann eigi allur að fara í ríkissjóð. Síður en svo. Að vísu ætti það þó að vera tillölulega óliætt á vegum réttnefndrar bjóðstjórnar, en aðrar leiðir eru færar með ríkissjóðsleiðinni, °g það er óhjákvæmilegt, samkomulags og annars vegna, J örd 203

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.