Jörð - 01.09.1942, Síða 17

Jörð - 01.09.1942, Síða 17
QÉ ÞAl) SANNLEIKUR, sem skráð er i þessa bók um aðfarir ^ „sona guðanna“ í Mandsjúríu og lífskoðun þeirra yfirleitt, þá er ljóst, að meðal leiðtogastéttar Japana hafa myrkravöld tilver- unnar raunverulega eignazt „syni“, er berjast fyrir því með aðferð- um og samkvæmni og fyrirhyggju, sem væri algerlega samboðin trúnaðarráði undirheima hér á Jörð, að leggja hana gervalla und- ir sig. Hvar, sem þeir ná tangarhaldi, vinna þeir að því með öll- um þunga valdakerfis síns, að blása hvern spillingarneista með hinni sigruðu þjóð í óviðráðanlegt bál, auk þess sem lögregia þeirra °g yfirvöld er skipulagt ræningjakerfi. Þeir telja sér og allri al- þýðu Japana trú um, að japanska þjóðin, og hún ein, sé af guð- legum uppruna. Það sé þvi eðlismunur á Japönum og öðrum þjóð- Um, og séu þær þvi ekki aðeins réttlausar gagnvart Japönum, held- ur eigi þær beinlínis að deyja út og Japanar að lokum að verða eina þjóð Jarðarinnar. — Ýmsar líkur benda til, að bókin sé raun- verulega sannsöguleg, og flesl stóru atriði hennar styðjast við al- kunnar upplýsingar úr blöðum og tímaritum og útgáfu Þjóðabanda- lagsins. Bókin er vel skrifuð, en þýðingin er ákaflega misjöfn. Douglas Reed: All Our To-morrows. Útgefandi: Jonathan Cape, London. Stærð: 336 bls. BÓK þessi kom úl í vor er leið og hefur ekki verið þýdd á Islenzku. Höfundurinn er þekktur hér á landi af bók sinni >,Hrunadans héimsveldanna“ (Insanity Fair), er gerði hann heims- hunnan. Síðan hefur hann skrifað 5 bækur um sams konar og svip- l|ð efni. Að þessu sinni ræðir hann stórpólitk og lýðræði þjóðar sinnar, Breta, og er allsvartsýnn á hvorttveggja. Lýðræðið enska, sc-gir hann, er í dásvefni. Og dávaldurinn er, segir hann, íhalds- flokkurinn, sem farið hefur með stjórn ríkisins lengstum, síðan fyrri heimsstyrjöldinni lauk. Vald flokksins er, að sögn höf., óskaplegt fyrst og fremst yfir hinum einstöku starfandi flokksmönnunf. ()g flokkurinn metur, segir hann, sérhagsmuni sína og sinna meir e'i nokkuð annað. En áhrifavaldar hans eru, að því er manni skilst, °kki allir á yfirborði stjórnmálalífsins. Verkamannaflokkurinn tek- 11 r orðið þátt í flestu með íhaldsflokknum, síðan „þjóðstjórnin“ var ■uynduð. Höft og gerræði stjórnarvaldanna hafa, segir höf., lagt ondir sig stóra liluta af frelsi brezku þjóðarinnar, henni að óvör- um. Frá aldaöðli hafa forréttindastéttir að vísu ráðið lofum og lög- llrn í landinu. Það hafi verið orðinn kerfisbundinn vani. Og hafi bað gert ráðamennina, að sínu leyti ekki siður en alþýðu manna, s,.lóva, kærulitla og alið upp í þeim þá hugmynd, að þeir eigi að nJóta blinds trausts og vera ábyrgðarlausir. Ofan á allt annað hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.