Jörð - 01.09.1942, Page 19

Jörð - 01.09.1942, Page 19
Til að brjóta allt þetta á bak aftur og vinna ófriðinn fljótt og fi'iðinn varanlega verði almenningur að draga af sér slenið og b'eysta þvi, sem honum býr i brjósti. Annars sé þriðja heimsstyrj- óldin vis á nœsta mannsaldri, eftir herfilegt „friðar“-tímabil. Þó að höf. sé heitur talsmaður bandalags við Rússa, er hann svarinn óvinur skrifstofuvalds socialismans, er hann álitur enn verri áþján, a.m.k. í sínu landi, en aðals- og auðveldi þess. — Gyðinga skoðar hann sem óvini mannfélagsins; trúarbrögð þeirra liafi það * för með sér. Bretland telur hann komið i stórkostlega Gyðinga- l'íettu. Þeir hafi flutt þangað i hundruðuni þúsunda síðustu árin og komið sér í stöður þeirra, sem kvaddir hafa verið til herþjónuslu, — en ekki búnir að skila þeim aftur til fyrri handhafa! Virðist hann hafa veður af gyðinglegum og a. m. k. alþjóðiegum áhrifum v°pnaframleiðsluauðvaldsins i hinum dularfullu fjörráðum við Þrezka herinm Til slíkra áhrifa rekur hann og, að Hitler réðist ekki á England undir eins eftir Dunkirk, heldur beið þangað til það varð um seinan. Fyrst, segir hann, komu þau stríðinu á stað ’oeð því, a'ð valda miklum mismun í vígbúnaði. Svo sáu þau um, stríðið yrði langt, með því að stöðva Hitler eftir Dunkirk. Þegar athugaðar eru dylgjur höf. og jafnvel beinn landráða-áburð- Ur> verður manni að efast um, að lýðræði Bretlands sé þrátt fyrir ;"lt i mjög mikilli niðurlægingu. Bókin liefði þá verið gerð upp- tæk og höf. settur i fangabúðir! SMÁRIT, sem JÖRÐ hafa borizt: Eyðandi eldur. Útg.: Bindindismálanefnd Í.S.Í. Stærð: 55 bls. ~~ Þarfur bæklingur, fullur af upplýsingum, sem vafalitið eru yfir- ú'itt réttar. Það er alkunna, að börn og unglingar híða varanlegt tjón af tóbaksneyzlu. Þess vegna eiga ungar konur heldur ekkert ’oeð að venja sig á tóbak: Það er tilræði við liin ófæddu börn beirra. Það er smánarblettur á ungri konu, hvoi’t luin er gift eða ekki enn gift, að reykja. Lífslögmálin gera líka sínar gagnráð- stafanir: Reykingar eru af fræðimönnum laldar spilla friðleik 1111 gra kvenna fyrir aldur fram,-og er það einkum rakið til áhrifa 11 kynkirtlana. Jónas Guðmundsson: Spádómurinn um fsland. Höfundur skýrir i . þessari frá kenningum englendingsins Adam Rutherford um Serstaka köllun íslenzku þjóðarinnar á örlögþrungnum yfirstandandi n’a og hinum sagnfræðilegu rökum þeirra kenninga. Frásögnin er ' 1 vísindaleg, en hugrekki höf. er lofsvert og aðalhugmyndin at- ’yglisverð. JÖRn 209

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.