Jörð - 01.09.1942, Síða 27

Jörð - 01.09.1942, Síða 27
Faðirinn hristi liöfuðið. .,Nei, ég er aðeins sannfærður um, að þú skilur mig ekki,“ sagði hann lagt. „Hvernig getur þú sagt þetta?“ spurði Martin. „Ég sem er sonur þinn!“ Faðir hans brosti angurvært og sagði góðlátlega: „Við sjáum livað setur. En nú þurfum við að liugsa um gestina okkar.“ Hann atlmgaði búning sonar síns. „I hverju ætlarðu að vera?“ spurði hann. „Hvað viltu, að ég fari í?“ spurði Martin hissa. Hann hafði húizt við óbrotnum miðdegisverði með nokkrum gömlum vinum og hlakkaði til að smeygja sér í léttan silkikufl, mjúk- an og svalan, því að nú var langt síðan, að hann hafði getað leyft sér það. „Farðu í úllenda hátíðabúninginn, kjólfötin þín,“ sagði faðir hans. Og áltu ekki einhver heiðursmerki. Festu á þig gulllykilinn, sem þeir gáfu þér, og annað, er þú kannt að eiga í fórum þínum.“ Sonur hans starði á Iiann undrandi. „Mig langar til þess, að vinir mínir sjái, að ég má vera hreykinn af þér,“ sagði fað- irinn og leil á úrið sitt. „Það er orðið framorðið,“ muldraði hann og hraðaði sér út. Þegar Martin var orðinn einsamall, bjó hann sig sem bezt hann gat: hvít skvrta, silkivesti og kjólföt. Ilann hafði ekki verið i þessu síðan i skólaveizlunni, daginn sem hann út- skrifaðist. Þá hafði hann haldið, að hann kæmi ekki oftar í þessi föt og sízt af öllu á heimili föður síns. Með vaxandi Undrun festi hann á sig Fí-Beta-Kappa*-) lykilinn, innsiglis- ^shringinn sinn úr gulli og demantsskreyltu félagsnælurnar sinar. Var önnur grískur bókstafur, en hin frá stéttarfélagi lians. »Nú á ég ekki fleira,“ hugsaði liann með sjálfum sér. Þá uiundi hann allt i einu eftir dálitlum prjóni, sem Siu-li liafði u>tt sinn sent honum í gamni. Honum hafði verið nælt á fremstu síðu hréfsins. Prjónninn var úr silfri og kínverski fáninn smeittur í liann. Hann tók hann af rælni upp úr öskj- grískir stafir;-F.-B.-K.-l. er senniloga háskólaeinkenni. JÖRÐ 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.