Jörð - 01.09.1942, Page 28

Jörð - 01.09.1942, Page 28
unni, sem hann geymdi hnappana sina í og nældi honum í kjólbarminn. „Hví ekki?!“, liugsaði liann með sér. „Ég er sannur Kín- verji og heimurinn má gjarnan vita það.“ Ilann gekk út úr herberginu og Jjlístraði amerískt lag í lmlfum liljóðum. Það var enginn á ferli og hann gekk í átt- ina að anddvrinu lil aðal-inngangsins. Hann heyrði manna- mál og liraðaði sér ósjálfrátt. Klukkan var Mlf átta, en liann hjóst ekki við neinum fyrir átta, ef liann þekkti rétt sitt gamla Kína og veizlustundvisi þess. Nú heyrði liann háværar samræður. Svo virtist sem allir væru komnir. Hann dró til hliðar rauða silkitj aldið, sem hékk fyrir dyrunum og leit inn i herbergið. Það var rúmgott, en inni var samankominn mesli fjöldi, á að gizka þrjátíu til fjörutíu manns. En allt í einu tók hann eftir einu. Hann ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, en það var ekki um neitt að villast. Þrír fjórðu lilutar gestanna voru Japanar! Nú kom faðir hans auga á liann og kallaði: Ivomdu innfyrir, sonur sæll! Hann átti ekki ananrs lirkosta en að hlýða. T-\II ÁTTIR að vara mig við,“ sagði Marlin við Siu-li. Hann 99-*^ hafði flýlt sér til herbergis hennar undir eins að af- lokinni máltíð. „Ilvað veit ég?“ svaraði hún. Árin, sem þau höfðu verið fjarvistum, gleymdust í einni svipan. Reiði hans og viðbjóður kröfðust fullrar hreinskilni af systurinnni og hún hafði húizt við þvi, að hann kæmi, Þegar hann gekk yfir í húsagarðinn hennar, féllu ljósglampar, líkt og mánaskin, út á milli rimlatjaldanna og hann sá skugg- ann af höfði hennar, þar sem hún laut yfir hekk. „Þú áttir að láta mig vita, hvað talað er.“ „Menn þvaðra um það, sem þeir vita ekkert um,“ svaraði hún. „Þú gazt að minnsta kosti látið mig vita, að faðir okkar ætti japanska kunningja,“ sagði hann. „Hann liefur alltaf umgengist útlendinga hér í Peking,“ svaraði hún óvægin, „og frá upphafi hafa sumir þeirra verið 218 jörð

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.