Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 32

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 32
„Þeir segja, að þú sért svikari.“ Martin var nú sla'ðinn á fætur. Andlit föður iians var eins og meitlað í stein. „Trúir þú þessu?“ spurði hann. Martin las aðeins forvitni úr svip lians, ekkert annað. Skyndilega greip liann reiðiþrungin vissa. Enginn hafði nokk- urntíma lcynnst föður lians lil lilítar. Hann gekk út og inn um þetla hús, kuldalegur og virðulegur maður, sem allir ótt- uðust. „Ég' veit ekki, hverju ég á að trúa,“ svaraði Iiann. Það var löng þögn, en svo sagði faðir hans: „Þú trúir því einu, sem þér sjálfum sýnist. Það er siður unga fólksins.“ „Er þelta Iiið eina, sem þú hefur að segja?“ spurði Martin. „Ég hef talað út,“ svaraði faðir lians. Báðir voru reiðir, en Martin þó meira vegna þess, að hann hafði ekki jafnmikið vald yfir sér og faðir hans. „Ég get ekki húið í húsi, þar sem óvinum er tekið sem vin- um,“ sagði hann með þótta. „Áttu við heimili mitt?“ spurði faðir hans. Þessi hógværð réð úrslitum. „Já,“ sagði hann og rauk á dvr. HANN hafði gert sig útlaga. Hvert gat hann riú farið? Siu-Ii hlaut að vita það. Hún yrði að hjálpa honuni. Hann leitaði hana uppi. Hún var að vökva litlum rönugrös- um, sem uxu á milli klettanna i garðinum hennar. Hún ýrði vatninu án afláts með fingrunum upp úr tinskál, sem hún hélt á. „Ég sagði föðúr okkar, að ég gæti ekki verið hér lengur,“ sagði hann við hana. Hún sneri sér við og skiálin féll úr höndum hennar. „Deildirðu við hann?“ „Já, i eitl skipti fyrir öll — og þú verður að koma líka, Siu-li. „I þessu húsi geta aðeins búið svikarar! — Þú verður að konia!“ endurtók hann, þegar honum varð litið framan í hana. „Ég get ekki skilið þig eftir, fyrst Jöpunum leyfist að vaða liér út og inn. En hvert eigum við að fara?“ 222 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.