Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 37

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 37
Það var eingöngu Mengan að þakka, að óvinirnir höfðu ekki tekið þau höndum fyrir löngu. Hún var fundvis eins og mús á felustaði og smugur, sem þau sluppu í gegnum. Allsstað- ar voru einhverjir, sem gerðu henni aðvart, betlarar, hænd- ur eða prestar, ef óvinahermenn voru í nánd, og þá fór hún með þau allskonar krókaleiðir, sem hún ein vissi um. Þau höfðu aldrei þurft að mæta óvinunum auglitis til auglitis. „En stundum rekst ég á þá,“ sagði hún við þau. „Hvað gerirðu þá?“ spurði Martin. Hann liorfði rannsak- andi á hana, meðan hún svaraði. Þetta dularfulla andlit var að byrja að Ijúkast upp fyrir honum og hann sá þar gerast undur og breytingar, sem öðrum voru huldar. Þessi stúlka var bæði viðkvæm og tilfinningarík. „Ég læzt alltaf vera fábjáni,“ sagði liún. „Littu á.“ Hún skæídi einhvernveginn neðri kjálkann og ranglivolfdi í sér augunum, svo að hún leit út eins og fáviti. „Þá sleppa þeir mér alltaf.“ „Ég furða mig ekkert á því,“ sagði Siu-li hlæjandi. En Martin varð hljóður. Hann gat ekki almennilega fellt sig við, að slíkar stúlkur væru til. Þarna sat hún í rykinu við þjóð- véginn, þar sem þau höfðu staðnæmzt, til þess að hvíla sig. Hár hennar var grátt af ryki og á andlitinu lá þyklct rvklag. „Frið er hún ekki — en liugrökk, það má hún eiga,“ hugs- aði hann. Þessa nótt komust þau út úr hertekna svæðinu og inn í sitt eigið land. Ilann fann muninn, jáfnvel þólt ennþá væri skuggsýnt; honum þótti sem kæmi hann í nýtt andrúmsloft. A knánni, þar sem þau gistu, voru samræður og hlátur fólks- ms greinilcga óþvingaðri og innilegri og mikið var hælst yfir því, hvernig hinir og þessir liöfðu leikið sér að því að iara fram og aftur yfir landamæri óvinanna. En mest var breytingin á Mengan. Þegar þau komu lil gestgjafahússins, Sekk hún inn í eilt herbergið, stundarkorn. Litlu seinna kom bún út aftur, til þess að boi'ða kvöldverðinn. Martin hafði þá þvegið sér og haft fataskipti, en nú blasli við honum óvænt sjón. Ét úr herbergi þeirra Mengan og Siu-li kom grannvax- lnn, ungur hermaður. Niðurlag næst. JÖRÐ 007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.