Jörð - 01.09.1942, Síða 41

Jörð - 01.09.1942, Síða 41
sess og mætti slík tilhögun komast á um fleiri störf. Slík verkkeppni er mjög' algeng erlendis í ýmsum störfum svo sem plægingu, grisjun rófna, mjöltum o. fl. og fylgir því mikil virðing að bera sigur af hólmi. Ég lief áður gelið þess, að við getum svo aðeins aukið vinnuhraða okkar og iþróttaafköst, að við gerum okkar ilrasta: við þurfum að keppast við. En ef við höfum ekki ein- hvern okkur fremri til að keppast við, þá keppumst við við klukkuna, setjum okkur fyrir og reynum að bæta tíma okk- ar; stundum tekst það; stundum ekki, en tíminn líður fljótt; við gleymum þvi að við erum að vinna, því vinnan er orðin að íþrótt — hún er orðin að leik. En þá verður lika að vera til nokkurs að vinna. Verkmenning þjóðarinnar þarf að vera á svo háu stigi, að vinnuafrekum sé á lofti haldið og skip- aður sess með öðrum andlegum og líkamlegum afrekum, og vr réttmætt, að vel verkfær maður sé „skjótar aflandi á verk- am sínum“ en sá, sem er lítt verkfær. Prestur einn á Austurlandi, séra Hjálmar á Hallormsstað, spurði eitt sinn fermingarbarn á kirkjugólfi, livað það ætti að gera sér til afþreyingar, þegar það sæti yfir ánum? „Lesa 1 Bibliunni,“ svaraði barnið, sem taldi andlegt svar hæfa hugleiðingum þarna frammi fyrir prestinum í guðshúsi. «Nei, harnið mitt!“ svaraði séra Hjálmar, „þú ált að hlaða vörðu, því liver sem getur hlaðið fallega vörðu, getur líka hlaðið fallegan vegg, og það er nytsöm íþrótt." Við getnm Játið hinn veraldlega hugsunarhátt í kenning- ^inni liggja milli hluta, en það er mikill vísdómur í þessu vinkennilega svari prestins: 1) Það er nauðsynlegt að læra að vinna ungur; þá verður vinnan létt, þegar við erum full- 0l'ðin. „Ungur nemur, gamall temur.“ 2) Til þess að verða §óður verkmaður, þarf æfingu. Það verður hverjum að list, Sem hann leiknr. 3) Leiktu þér að því að vinna, ])á verður vinnan að leik. ÉR NÆST að líla á listgildi vinnunnar. Ef við viljum njóta sannrar vinnugleði, ])á verðum við að gera okkur ])að að reglu, að vinna öll störf af listrænum smekk. Það er JÖRÐ 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.