Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 46

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 46
hitum. Dúnn var tekinn í hverri leit, en æðaregg aldrei. Á haustin.var svo dúnninn hreinsaður og var versta vinna, Dún- tekjan iijá okkur var 100 til 120 pund, en á Revkhólum miklu meira. Annars fór dúntekjan þannig fram: I hverri leit var dúnn tekinn úr flestum hreiðrum, mismunandi, eftir því, hve mik- ill dúnn var í hreiðrinu. Við höfðum litla poka, sem við lét- um dúninn í. Áður en farið var í bátinn, var helt úr smá- pokunum í einn stóran, og þegar heim kom og þurrkur var á, var allur dúnninn látinn á segl og þurrkaður og tekið úr honum þang og hey. Þegar tími vannst til, tók aðallireinsun- in við, dúnninn var hitaður í stórum po tti, síðan látinn á streng (snæri, ,,dúngrind“) og hristur og nuddaður; því næst var hann látinn í 10—15 punda poka, sem'voru úr drifhvítu, fínu lérefti. Sum árin gáfu kaupmennirnir 18—20 kr. fyrir pundið, en síðar féll dúnninn mikið. Lundatekjan: Ég’ ætla að lýsa þeirri veiðiaðferð, sem hölð var í öllum Breiðafjarðareyjum. Ég lilakkaði til hennar, en nú fer hroll- ur um mig, þegar ég hugsa um þetta. Lundinn kom lil okkar í byrjun júnímánaðar, og þá kom hústurninn okkar að góðu haldi. Við vissum hér um hil hve- nær prófaslur kom. Fórum við börnin og enda fleiri þá upp í turninn og höfðum með okkur langan kíki, sem draga miátti sundur og saman, og nú var ldkt út á Breiðafjörðinn. Svo mikil mergð var af fuglinum, að í góðu veðri sáum við lunda- hópana í kíkinum í hálfrar mílu f jarlægð. Þarna voru margar þúsundir saman komnar, enda var svo lalið, að taka msetti 7000 „lundaunga“ á liverju hausti. En auk þess var aragrúi í urðum, sem ekki náðist. Nokkrum klukkutímum eftir að sást til lundans, voru varpstaðir lians, ejrjabalar og urðir, þaktir af honum. Ég minnist þess enn, hve öllum á heimilinu þótti ánægjulegt. þegar hvitu bringurnar sáust úr stofugluggunum okkar i klettunum á Aluirey, sem lá um 2—300 faðma frá húsí okkar. Nú skal lýsa því atriði í lífi lundans, sem ég kann engu 236 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.