Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 48

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 48
inn í holuna, rak járnkrókinn i ungann og dró liann út úr holunni; var hann síðan liristur úr hálsliðnum. Það er ekki með lirifningu, að ég segi frá þessari veiði, en ég get ekki sleppt henni, því að þetta var mikil tekjugrein fyrir Breiðafjarðarheimilin. Öll okkar sœngurföt voru úr lundafiðri; er það ágælt fiður og eklci frekar lykt af því en dún. Þá var ketið saltað og geymt til vetarins. Ný kofa með ham í kofnasúpu þótti einhver ijezti matur á Breiða- firði, en taka vil ég þó fram, að ég liafði svo góðan smekk, að mér þótti þetta hreinasti ómatur! Það var almennt á Breiðafirði, að landbændurnir fengu að taka kofu hjá okkur; máttu þeir taka eins og þeir vildu, gegn því að skila 2 af hverjum 5. Þetta voru sum árin svo mikill matur, þegar allt var saltað, að við hefðum getað lif- að á því marga mánuði. En hjálpin var, að hændur sóttust eftir því að fá sallaða kofu og láta kindur í staðinn. Haustselurinn: Hann er miklu stærri selategund en vorselurinn, sem ég hef getið áður. Fullorðni karlselurinn vegur 6—1200 pund, en urtan er noldcuð minni. Urtan kæpir (fæðir) á skerjum, sem ávallt standa upp úr um flæðar og eru töluvert stór að ummáli. Ungarnir liggja á klettunum, þó það langt frá sjó, að aldrei flæðir undir þá. Þarna sjúga kóparnir mömmu sína og verða þeir spikfeitir. Þeir eru kallaðir „albúnir“, er þeir hafa náð þeim þroska, að þeir ætla að leita til sjávar, en „hálfbúnir“, þegar nokkurn tímá vantar til þess, að þeir séu ferðafærir. í október-mánuði byrjar veiðin. Yið skiptum okkur fyrsta daginn um skerin á tveimur fjórrónum skektum. Þegar að skerinu kom, var lilaupið á land, og héldum við á barefli ur tré, sem kallað var hnallur. Kóparnir lágu spikfeitir í bæh sínu, sem var alþakið hárum, er þeir höfðu fellt. Þeir voru slegnir á nefið fyrir framan augun, fengu strax blóðnasir og féllu í yfirlið. Við fengum um 50 kópa í Akureyjum á liaust- in, en Bjarni á Reykhólum, nágranni okkar, féklc alltaf um 180. Yið náðum aldrei fullorðnum sel á haustin, en einu sinm skall þó liurð nærri hælum hjá útsel, og verð ég að segja þa 238 • JÖRI)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.