Jörð - 01.09.1942, Page 51

Jörð - 01.09.1942, Page 51
norðurstofu, seni liitaði upp béðar stofurnar í norðurenda liússins. Enginn ofn var í kvistinum, þar sem við bræður sváfum, heldur ekki í baðstofu. Á minni kvistinum var ofn; þar bjó Stefán afabróðir minn, sá er lenti í hrakningnum í b'agurey, með Slefáni nafna sínum, en Sigurður prófessor Áordal liefur lesið í útvarpið erindi um þenna atburð, samið af föður mínum. Steinolíulampar voru bæði i bæ og búsi, en gi'útarlampi i fjósi. Eldiviður: surtarbrandur, kol, sauðatað °g klíningur. Annars var það sérkennilégt við Breiðafjarðarheimilin, að stúllíur voru í flestum bátaferðum jafnt og karlmenn; ekki sátu þær þó við stýri, nema Helga, kona Jóns í Rauðseyjum. Hún var talin jöfn manni sínum að formennsku; var bann ])ó enginn liðléttingur í þeirri grein. Um Breiðafjarðarstúlkurnar kvað Ólína Andrésdóttir: ÖÚum stundum starfsamar, sterkum mundum konurnar, ýttu á sundin áramar, öxluðu og bundu siáturnar. VjKEMMTANIR OG ANDLEGT LÍF: Á vetrum var stund- um dansað í dúnstofunni, rimur kveðnar í baðstofunni, °u elcki i liúsinu, því föður mínum leiddist rímnakveðskap- ]'r; hins vegar lilýddi móðir mín og við börnin á kveðskap- úin og þótti góð skemmtun. ^ jólunum var spiíað púkk, og á sumardaginn fvrsta var fai'ið i skollaleik i hevblöðunum. Einstöku sinnum var farið til kirkju að Reykhólum. Einu Sl|nii fórum við tólf á áttæringi í nóvember, og lauk þeirri ^irkjuferð þannig, að við lágum öll úti holdvot alla nóttina J einni af Reykhólaeyjunum, sem kölluð er Yztaey, og kom- 'nn heini kl. 9 um morguninn. Einn strákur kvefaðist. En eftir Peirri kirkjuferð man ég vel enn i dag. Heimilið var óvenjulega vel selt að því leyti, live bóka- 'ostur var mikill. Afi minn lánaði fólkinu allar þær bækur, St ln uin var beðið; sérstaklega voru það piltarnir, sem lásu,

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.