Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 52

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 52
því að stúlkur unnu að tóvinnu, eins og áður er getið. íslend- ingasögur, Þúsund og ein nótt og Þjóðsögur J. A. voru mikið lesnar, enda vorum við börn mjög myrkfælin. Bragða- Mágusarsögu var ég ógnarhrifinn af. Þá vil ég geta þess, að afi minn átti allt Rísesarkiv; var það fjöldi binda; ég tek þetta fram sökum þess, að ég lærði fljótt að lesa Dönsku einmitt fyrir það, bve mér ])ótti gaman að þessu timariti, og Jít ég enn svo á, livað sem fræðimennirnir segja, að þetta sé bezta tímarit, sem ég nokkurn tíma lief séð. Þarna voru sög- ur um afburðamenn, veiðisögur, ferðasögur og önnur fróð- leg erindi. Til allrar bamingju lief ég aldrei i barnaskóla gengið. Síð- ustu þrjá veturna voru lieimiliskennarar lijá okkur. Fyrsti var Jón stúdent, og man ég lítið sem eldcert um liann. Ann- an veturinn var sr.Richard Torfason og þann síðasta sr.Magn- ús Bl. Jónsson; báðir þá guðfræðikandidatar. Kennslustund- irnar lieima þóttu mér jafnan leiðinlegar, enda tók ég jafnan lítt eftir þvi, sem kennararnir möluðu. Þótti æðiskemmti- legra kofna- og selafar. Þetta lagaðist þó, þegar ég kom i latínuslvólann, því að þá gat ég lesið rómana i skúffu minni- Lesið var í Helgapostillu á sunnudögum; öll mín eftirtekt var í því fólgin, ef ég sat nálægt lesaranum, að aðgæta, Jivorl romsan væri nú eldvi bráðuni búin. A föstunni voru Passiusálmar sungnir á kvöldin. Að öðru leyti Jieyrði ég aldrei uni trúmál talað. Minnist þess þó 1 þessu sambandi, að eitt sinn, er foreldrar mínir fóru suðui' til Reykjavikur, kom afi til oldcar, sólslvinsdag nokkurn, og lét þess getið, að eklvi mundum við bræður kunna of mikið af sálmaversum. Gerði liann nú olvkur það tilboð, að hann vildi gefa okkur einn eyri fvrir hvert vers, sem við lærðum 1 Hallgrímssálmum. Við braéður þutum upþ í skektu, sem stóð á þurru landi, reiknuðum fljótt út, að fyrir 100 vers fengjum við eina krónu, og var það mikil fjárhæð i okkar augum, settumst við nú á þóftu og rérum við lesturinn, en seint sótt- isl róðurinri, og þegar við böfðum lært 2 eða 3 vers, lögðum við uppgefnir sálmana frá okkur, og var ekki frekar um þetta mál rætt. 242 jönD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.