Jörð - 01.09.1942, Page 53

Jörð - 01.09.1942, Page 53
HEIMILISBRAGUR var allur liinn ágætasti. Okkur börn- um ])ótti vænt um allt fólkið, því að það var gott við okkur. Deilumál risu aldrei upp. Ég hef séð margt af þessu fólki, eftir að ég vai-ð fullorðinn maður og nú fyrir nokkru Iiafði ég ])á ánægju að senda gamalli vinnukonu olckar af- mælisskeyti; hún heitir Jóhanna Þórðardóttir og annaðist að- allega um afa minn þau árin, sem liann var hjá okkur í Ak- ureyjum; hún er nú 90 ára. Önnur er Mikkelína Jónsdóttir, fyrrverandi yfirsetukona á Flateyri, bráðum níræð líka, og bef ég aldrei stigið svo á land á Flatej'ri, að ég ekki heim- sækti liana fvrst allra. y X?G LÝIv máli mínu með nokkrum sögum úr daglega lif- inu þarna, sem ég vitanlega kann fjölda af. Afi minn liafði það fyrir sið að leggja sig eftir hádegi í 1-úm sitt, en Jóhanna Þórðardóltir og við bræður liöfðum það Idutverk að lesa eitthvað fyrir gamla manninn, þangað til bann sofnaði; settumst við í stól við skrifborð bans og lás- um úr einhverri sögu; þetta þótti okkur strákum leiðinleg v*una, þegar sólskin var úti. Ég kom því einn dag að máli við Jóhönnu og spurði hana, livernig því véki við, að hún væri 'uiklu stytlri tíma hjá afa mínum en við. „Ég hef það þann- sagði Jóhanna, „að þegar ég finn, að gamla manninn lekur að syfja, læri ég tvær þrjár línur í sögunni utan að, beðist yfir gólfið og þyl um leið línurnar. Það umlar stundum 1 gamla manninum, en ég óttast það ekki, því að hann sofn- ai' út frá því.“ Ég fylgdi þessu ráði Jóhörinu, og það gafst ágætlega. I m gamla fólkið* er þetta: Sænnmdur lagsi var latur og vitgrannur. Bjarni Þórðar- s°u, síðar stórbóndi á Reykhólum, var vinnumaður hjá afa Uiinum og þótli gaman að striða karlinum. Þetta skeði fyrir uritt minni: Sæmundur átti að slétta klappir í Steingerði, þar bátarnir Voi‘U settir upp. Hafði hann til verksins sleggju mikla og

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.