Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 57

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 57
læknar, seni unnið liafa með honum að rannsókn þess- ara mála, hafa uppgötvað, að æðimargir þessara bréfrit- ava þjáðust i raun og' veru af hörgulsjúkdómum. Þetta færir enn ])etri sönnur, en áður voru fyrir hendi, á það, að dulið B-fjörefnahungur þjáir oft efnafólk, sem virð- ist liafa nóg til hnífs og skeiðar, enda eru B-fjörefnin mjög svo takmörkuð í mörgu því, sem nefnt er lierra- mannsmatur. Áður hugsuðu menn sér fjörefnaskortinn sem l)öl þess fólks, sem hvorki hefði vit né peninga til þess að kaupa sér til matar fjörefnaríkar korntegundir, mjólk og ávexti. En allt í einu kemur það upp úr kafinu, að heilir her- skarar af skýnsömu fólki með fullar hendur fjár líður fjörefnaskort. Hvernig má það eiga sér stað? - James McLester læknir, sem starfar við liáskólann í Alabama, fann að nokkru ráðningu þeirrar gátu. Margir pellagra-sjúklingar dóu hjá honum, þótt þeim væri gef- ið fæði, sem sett var saman af vísindalegri nákvæmni og átti að veita hverjum manni það, sem hann þvrfti. Og meira að segja sá McLester sjúklinga veslast upp úr hörg- ulsjúkdómum, þótt þeir lifðu á sérfæði, sem átti að lækna pellagra. En nú voru efnafræðingarnir teknir að framleiða iii'eina B-fjörefnakrsitalla. Thiamin, Rihoflavin, Nikotin- sýra og hvað þau heita nú öll, þessi nýju efni þeirra, voru íyrsla kastið aðeins notuð lil þess að seðja dulið hung- Ur þeirra, sem engdust af kvölum, stóðu á heljarþremi ólindunnar eða voru að því komnir að missa vitið. En þessi töfraefni gátu fleira. Hungurlæknarnir spýttu þeim 1 s.tórum skömmtum inn í fólk, sem þjáðist af ógreinilegum óskiljanlegum sjúkdómum, en var alls ekki grunað um 'aneldi. Og í þetta fólk færðist nýtt líf, ný hreysti. Þannig urðu þessi töfraefni annað og meira en læknis- 'yf; þau g'átu verið verkfæri í hendi læknisins til þess aÓ afhjúpa undarlegan leyndarsult, sem árum saman nag- ar fórnarlömh sín, áður en glögg einkenni um pellagra eða beriberi koma í Ijós. JÖRÐ 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.