Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 68

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 68
Hverjum áttu að þakka unaö æsku þinnar af sögunum af Sigrúnu á Sunnuhvoli, Árna, Kátum pilti og Brúökaupslaginu ? Norðmanninum Björnstjerne Björnson. Hverjum áttu að þakka hina djúpu nautn af lestri Pét- urs Gauts og Brands? Norðmanninum Henrik Ibsen. Hverjum áttu aö þakka hinn óviöjafnanlega skáldskap: Davíð skyggna? Norðmanninum Jónasi Lie. Hverjum áttu að þakka Viktoríu og Pan — einnig óviöjafnanlegan skáldskap? Norðmanninum Knut Hamsun. Hverjum áttu að þakka hina miklu sögu Kristínu Lav- ransdóttur? Norðmanninum Sigrid Undset. Alexander Kielland, Arne Garborg, Johan Bojer o. íl. o. fl. eru nöfn Norðmanna, sem þú skuldar ótaldar yndisstundir, upplýsingu um lífið, dug og dáö vegna þess, sem þú hefur lesið eftir þá. Áttu ekkert teljandi að þakka tónskáldunum Grieg, Kjerulf, Nordraak, Johan Svendsen, Sinding, Alsnæs? Hverrar þjóðar er dugmesti mannvinur, er sögur fara af, Frithjov Nansen?'Þú veizt, aö hann var Norö- maður. Allra þjóða menn standa í þakkarskuld viö slíka menn, sem öðrum fremur hafa haldiö uppi virðingu MANNSINS, en af ónorskum mönnum engin þjóð þó fremur en nánustu f.rændurnir, þjóð, sem meir en nokkur önnur á allt undir virðingunni fyrir mann- inum sem slíkum, vér íslendingar. Er þér, kæri lesandi, ljóst, að nú hefur norska þjóöin í heild sett sig í spor þessara velgerða- manna mannkynsins og færir sjálfa'sig að fórn, til þess að halda uppi sjálfsvirðingunni í heiminum? Er þér ljóst, að þú getur átt þátt í því að mýkja lemstrunarsárin, er hún hlýtur af fórnar- baráttu sinni? Er þér ljóst, að hún og þú eruð hold af (sama holdi, blóð af sama blóði? Ef þér, kæri lesandi/ er allt þetta ljóst, þá lætur þú það ekki standa á þér, að Noregssöfnunin komist upp í hálfa milljón króna. Kaupstaöir! Viljiö þiö ekki fylgja fordæmi Reykjavíkur í þessu drengskaparmáli ? Ritstj. samur, en allt umhverfðist í höndum hans og fékk hann ávallt óþökk fyrir hjálpfýsi sína. — JÖRÐ er nú nærri því komin í spor þessarar sígildu söguhetju, en sem betur fer þó ekki alveg. Því Krölle ætlaði alltaf að gera öðrum greiða, en JÖRÐ, í þyí XXXIV JÖKÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.