Jörð - 01.09.1942, Side 69

Jörð - 01.09.1942, Side 69
Isaumsvörur smekklegastar og beztar í verzlun Augustu Svendsen. Senduni gegn póstkröfu. Sjálfsæfisaga Krapotkins fursta er eiguleg bók og skemmtileg gjöf. Georg Brandes sagöi meöal annars um Krapotkin í tilefni af æfisögu hans: „Hann þolir samanburö viö frelsishetjur allra landa í heila öld. Enginn hefur veriö gáfaðri og enginn óeigingjarnari. Hann mundi ekki leyfa mér að segja allt hið góöa, sem eg hugsa um hann.“ • Kaupið bókina og lesið hana. Bókaverzlun Isafoldar Thorvaldsensbazarinn Austurstræti 4, sími 3509, Reykjavík hefur á boöstólum allskonar íslenzkan handiönaö, svo sem sokka, vettlinga, silfurmuni og margt fleira. — Tökum alls- konar handunna muni í umboðssölu. — Sendið sokka og nær- föt á basarinn. efni, sem hér er um að ræða, aðallega sjálfri sér, svo að úr lægri söðli var að detta! JÖRÐ ætlaði heldur en ekki að „slá sér upp“ á því að heita verölaunum fyrir fund allra prentvilla í auglýsing- um þeim, sem hún flytur. Bjóst í fyrsta lagi við, að prentvillur jörð xxxy

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.