Jörð - 01.09.1942, Page 74

Jörð - 01.09.1942, Page 74
I heimsstyrjöldinni 1Q14-18 mundu íslendingar hafa orðið að þola margskonar skort, ef hið nýstofnaða Eimskipafélag íslands hefði ekki með siglingum sínum til Ameríku forðað þjóð vorri frá yfirvofandi vöruþurrð og neyð. Enn hefur EIMSKIP gerzt brautryðjandi og hafið siglingar til Vesturheims. Munið þessar staðreyndir, og látið F O S S A N A annast alla flutninga yðar. Handa börnunum: DÆMISÖGUR ESÓPS I í þýðingu Steing.ríms Thorsteinssons, 2. prentun — elzta skáldrit, sem lesið er enn í dag um öll lönd sem nýtt væri. Ein hinna fágætu bóka, sem henta jafnt börnum og full- orönum. Bókin.er prýdd fjölda fyndinna rnynda eftir frú Barböru W. Árnason. LEGGUR OG SKEL eftir Jónas Hallgrímsson. Einnig myndum prýdd af frú Barböru W. Árnason. Útgáfan er sniðin eftir smekk yngri barna. hf: leiftur hvorki meira né minna en öllum prentvillunum, en það er rit- stjórinn sjálfur (með aðstoð allra hinna, er kepptu!!). í fjórða lagi er það sýnt.'bæði af árangri háttvirtra keppenda sem og tón- inum i bréfum þeirra, að þeim hefur sízt komið til hugar nokkur XL • JÖRÐ

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.