Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 6

Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 6
4 SYRPA. Og hannn svaraöi: ,,Ekki hann, heldur hún dóttir hans.“ Og maöurinn, sem áöur var drengur, sá dóttir sína, sem hann var ný-búinn að missa í blóma lífs- ins, standa þarna mcöal hinna ann- arra burtförnu ástvina hans, eins og himneska veru. Og hann sagöi við sjálfan sig: ,,Dóttir mín hallar sér upp að brjósti systur minnar; hún hefir handlegginn utan um háls- inn á móður minni, og hún brosir niður til hans litla bróður míns, sem stendur fyrir framan hana. Guði sé lof! Það er ekki svo ósköp þungt að skilja við hana þarna.“ Og stjarnan skein Drengurinn varð gamall maður. Andlitið sem áður var svo slétt og mjúkt, var nú orðið hrukkótt; bak hans var orðið bogið, limaburður hans óstyrkur og gangur hans seinn. Eitt kvöld þegar hann lá í rúmi sínu, og börnin hans stóðu um- hverfis hann, þá hrópaði hann upp yfir sig, eins og hann hafði svo oft gert til forna, og sagði: ,,Eg sé stjörnuna!11 ,,Hann er að skilja við“, sögðu börnin í hálfum hljóðum. ,,Já“, sagði hann. ,,Ellin dettur utan af mér eins og fat, og eg kem í stjörnuna eins og lítill drengur. Og—ó, himneski faðir!— nú þakka eg þér, hvað oft þú hefur látið hana opnast fyrir ástvinum mínum, sem nú bíða mín þar“. Og stjarnan skein. Hún skín nú á gröf hans. „Vorið skrifar völl og hlíð vinarljóBum sínum aftur rennur æskan b íð upp í huga mínum. Enn er eg svo yndisgjarn ógn er gott að vera barn vinur vors og blóma. Stökur úr ýmsum áttum. Hver er sá veggur víöur og hár, veenum settum röndum; gulur, ranður, grænn og blár, gjörður af meistara höndum? Yfir grund er orpið snjó, álftir á sundi kvaka, meSan blunda bljúg í ró blómin undir klaka. Sígur undir sólarlag, sést á norðurfjöllum. LíSur á þennati dýrðardag Drottinn hjálpi oss öllum. “ Tala Edwards VII. Það virðist aS talan 9 hafi fylgt Edward konungi á einkennilegan hátt. í nafninu „Edward VII.“ eru 6 stafir og 3 tölur — 6 og 3eru 9. „Ját- varður“ hefir 9 stafi. Móðirhans Victoría drottning var fædd 1819 og lést 1901. Hún varð 81 ára gömul, en 9 sinnum 9 eru 81. Hann var einn úr hóp 9 barna og fæddur 9. nóvember. Hann giftist áriS 1863 — 2 sinnum 9 eru 18 og 7 sinnum 9 eru 63. í nafni drottningar hans eru 9 stafir. Hún er dóttir Kristjáns IX. Danakóngs. JátvarSur kom til ríkis 59 ára gamall. Var krýndur 9. ágúst og ríkti 9 ár. Hann var 69 ára er hann dó. Lík- fylgdin hélt frá liöll hans kl. 9 að morgni og 9 konungar fylgdu honum til grafar. Hann vann Derby veðreiðarnar þrisvar sinnum — 3 simnum 3 eru 9. ÞaS eru níu stafir í nafni hestsins, er fyrstur hlaut verðlaunin, hann hét Persimmon.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.