Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 22

Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 22
20 SYRPA Jennings skipstjóri átti smáskútu, og lánaðist honum aö útvega sér sex menn, er fúsir voru a8 leita nám- anna. Þaö var hættuleg sjóferð fyr- ir svo lítiö skip, en fjárleitarmenn- irnir sjö voru fúsir aö hætta miklu fyrir auöæfi þau, er þeir bjuggust viö aö finna, þá grunaöi lítiö og kæröu sig minna um þær þúsundir manna, sem fjársjóöir náma Saló- mons höföu tælt út í opinn dauöann. í tvö ár fréttist ekkert af feröum þeirra. Þá komu verzlunarskip frá Kínverska hafinu, meö þær tregnir að skonnortan ,,Mary Jennings“ heföi farist viö strendur Malaytang- ans og hver einasti af hinni smáu skipshöfn verið etinn af mannætum. Þannig endaöi sagan um járn- kassan dularfulla og Johnson skip- stjóra. Á landabréfum erþanndag í dag fjalliö Ófír sýnt á Malaytang- anum, en þrátt fyrir þaö þó fjallgarö- ur sá, er þaö stendur í, hafi verið vandlega kannaöur, hafa engin merki þess fundist aö námar Saló- mons hafi veriö um þær slóöir. III. KAFLI. Gullborgin forna í skóginum. Dagur var aö kvöldi “kominn. Hávaxinn, heröabreiöur, hvítur maö- ur var á ferö, meö lítinn flokk svert- ingja gegnum eyöilega skóga Mata- belalands. - >(J| ohamoii- 01 ul Enginn hvítur maöur halöi áöur feröast um þessi héruö. Það var dularfult, merkilegt land. Dimm- viöriö var sem töfrum heillaö, en er feröast var gegnum rjóöur nokkur sáust fjöll í fjarska, björt í skini hnígandi kvöldsólarinnar, sem bú- staöir álfkónga og hulduþjóöa. En þaö var líka land huiinna hættna. Stundum heyröist dimmraddaö ösk- ur Ijónsins, garg babún apans, eöa hvæs tröllaukinna skriödýra og eng- inn gat vitað nema herskáir villi- menn lægju í leyni á næstugrösum. Á göngunni tók hvíti maöurinn þétt- ar á byssunni og var búinn til varn- ar á hverju augnabliki. Foringi þessarar farar hét Adam Renders, Amerískur fílabeinssali af þýzkum ættum, er um mörg ár haföi búiö í óbygðum meginlandsins myrka. Þetta var árið 1868, rúm- um tuttugu árum áöur en Englend- ingar og Búar frá Transvaal tóku aÖ þyrpast inn í ríki Mataþelanna. Hann var maöur hugrakkur og hafði oft feröast næstum einn um þessi óþektu eyÖilönd og mætt ó- væntum hættum þeirra. Allt í einu blasti viö honum furðu- leg sýn. Mitt í þéttvögsnum skóg- inum stóö forn borg, múrar hennar voru yfir þrjátíu fet á hæö og hvítir sem mjöll glömpuðu þeir í deyjandi dagsljósinu. A einu horninu stóÖ hár keilumyndaöur turn og hér og þar súlur miklar úr steini. Þeir sem veggi þessa bygöu hlutu að hafa veriö hagir vel. Þeir virtust hafa staöiö um árþúsundir. En þrátt fyrir elli voru þeir óbrotnir á löng- um svæöum og skraut veggbrúnar- innar var eins og múrsmiðirnir heföu tekiö síöasta handtakiö degi áöur. Á tveggja mílna svæÖi utan veggj- anna voru rústir af steinbygginguni og á hæðarbrún lengra burt mátti sjáleyfar af byggingu, er auösjáan- lega haföi veriö kastali fyr á öldum. Innbúarnir, sem meö fílabeinskaup- manninum voru, höföu aldrei séö borg þessa áöur, og gátu því engar upplýsingar gefiö. Þeir yftu öxl- um óttaslegnir og tautuðu fyrir munni sér, aö aö líkindum heföu draugar og forynjur reist hana. Þaö leiö þó ekki á löngu áöur en naktir villimenn af Makalanga kyn- þætti komu til móts viö þá. Þeir áttu hreysi á næstu grösum og buöu fílabeinssalanum og fylgdarmönnum hans aö dvelja hjá sér um nóttina. Foringi þeirra, Mogóma, koni sjálf- ur, aö bjóöa þá velkomna. ,,Hvernig stendur á múrum þess- um?“ spuröi fílabeinssalinn. ,,Til hvers eru þeir? Hverjir reistu þá?“ Foringinn staröi á hann forviöa. ,,Eg veit þaö ekki“ sagöi hann og hristi höfuöiö. ,,Þeir hafa staöiö hér í margar aldir — ef til vill frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.