Syrpa - 01.09.1911, Side 24

Syrpa - 01.09.1911, Side 24
22 SYRPA. an sólin skein á gullþök musterisins í Jerúsalem. Gat þa8 átt sér staö, aö hér, lengst inn í skóg'um Afríku, heföi hann fúndið borgina auðugu, sem stóö á landamærum Ófír og geymdi auö kóngsins. Hannskreiö inn í kima í veggnum, í þeirri von aö finna eitthvaö, sem leist gæti úr þessari gátu. Þaö glitraöi á eitt- hvaö viö fætur hans, smáhlut, er blikaöi í tunglsgeislunum meö gul- um blæ. ÞaÖ var gull! ,,GulI!“ hrópaði hann. Gull hér í þessu forna musteri. Hann var eitt augnablik hræddur um aö draugablærinn á öllu í kringum hann heföi sturlaö sig og aö þetta væri missýning ein. Hann laut niöur og tók það upp sem skein viö fætur hans og efinn hvarf. Vissu- lega var það gull og meira en þaö, mjög haglega gjöröur hlutur, fagurt armband, sem kona hafði aö líkind- um boriö á löngu liönum öldum. Enginn nútíöar Afríkumaöur gat hafa smíöaö svo mikiö gersemi. Þaö hlaut aö hafa legiö þar í hofinu um þúsundir ára. Hann læddist til baka inn í aöalmusterið og horfði undrunarfullur kringum sig. Hann heyrði hvæs höggormsins frá ein- hverju myrku horni og væl uglunn- ar barst enn frá trjágreininni. Hann hélt á armbandinu í hendinni, þaö var sem þögull sendiboöi frá löngu liöinni öld og skýröi frá fagurri borg og þjóö, er hana bygöi og svipir þeírrar þjóöar gátu veí veriö á sveimi í myrkrinu umhverfis hann. Hann sneri brátt til baka til kof- anna, þar beiö Mogóma hans. ,,Sástu vofurnar?“ spuröi höfð- ingi svertingjaflokksins. ,,Heila herskara af þeim“, anzaöi fílabeinssalinn og hló. „Svipi her- manna Salómons konungs. Og hér er armband, er ein af dætrum þeirra átti“. ,,Þetta er nú ómeikilegt“, sagöi Mogóma og handlék gullstássið. ,,Viö höfum fundiö margtþessu líkt áöur. Vofurnar hafa eflaust smíö- aö þaö. Langt uppi í fjöllum marg- ar dagleiðir héöan, er jafn mikiö af gulli eins og grjóti hér, þaö finst þar í hellrum, sem vofurnar hafa sjálfsagt höggviö í bergiö. Verk- færi þeirra finnast þar. En þaö er forboðinn staður og fullur svipum. Flagðkonur gæta hans. Hver sem fer þangað bíöur vana, nema ef vera kyníii Quarra Quate. Eg ef- ast ekki um aö hún geti farið þang- aö, óski hún þess og komist burt heilu og höldnu“. ,,Og hver er Quarra Quate?“ spuröi Renders í skipunarróm. ,,Hún er æðsti prestur Makalang- anna og þjónar guðinum Kabula Kagora, en hann ræður yfir öllum eldum í landinu. Og ylir honum ræöur hinn mikli guö M’lungu, er lifir þar upp í hinu bláa himinhvolfi. Quarra Quate á hús langt noröur í landi og í því brennur eilífur eldur. Hann sloknar aldrei. Hann hefir brunniö þar frá upphafi veraldar. Hún sjálf er fjarska gömul, — elsta kona í landinu. Hún hefir lifaö sex þúsund ár. Þú færö ef til vill ein- hverntíma að sjá hana, þó er þaö ekki líklegt því hún vill ekki láta hvíta menn sjá sig. En eg og allir Makalangar höfum oft séö hana“. Þessi frásaga um Quarra Quate hljómar sjálfsagt kunnuglega í eyr- um nútíöarmanna, en um þær mundir, sem Adam Randers fann borgina Zimbabwe, haföi frægö hennar ekki borizt Rider Haggard til eyrna, né hann skrifaö hina ó- dauölegu sögu, Húti. Enginn hvít- ur maöur haföi þá litiö svo mikiö sem húsiö þar sem Quarra Quate bjó og aö líkindum hefir aö eins einn séð þaö fram á þennan dag. En einn hvítur maður hefir þó séö þaö og horft í þann eilífa eld, er hún gætir og nafn þess manns er þekkt um allan hin mentaöa heim. Renders hugsaöi mikið um sögu Mogómas, af námunnm í fjallinu fjarlæga og reyndi aftur og aftur nö veiöa upp úr honum hvernig liægt væri að finna þær. En það var á- rangurslaust. Mogóma kvaÖ það leynardmál Makalanganna. Enginn hvítur maöur mátti komast eftir því.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.