Syrpa - 01.09.1911, Side 28

Syrpa - 01.09.1911, Side 28
26 SYRPA. Sýndu þeir þá fádæma þrek og hug- rekki gerandi eittáhlaup eftir annaö beint móti fallbyssukjöftum Eng- lendinga. Kóngurinn sjálfur sýndi aö hann var kappi mikill og var hann jafnan þar sem orustan var snörpust. En þúsundir manna, berandi tré- vopn svertingja, máttu ekki viö her- flokk siömenningarinnar, þó smá- vaxinn væri. í þúsund ár eöa leng- ur höföu þessirnöktu villimenn gætt vegarins til námanna frægu, envald þeirra varð brátt aö taka enda. Hvíta kynslóöin var að færast nær námum Salómons konungs. Mata- belarnir urðu um síðir yfirunnir og Lóbengula konungur rekinn á flótta. En Bretar uröu þó aÖ bíÖa einn grimmilegan ósigur. Yfirforingi Allan Wilson fór við tuttugasta mann, aö veita kónginum eftirför. Fyr en þá varði, voru þeir umkringd- ir af óvinaliöi. Þeir leituðu skjóls í gili einu og slóu hring um sig meö hestum sínum. Þar vörðust þeir sívagsandi óvinaskara í hálfa þriöju stund. En nú voru skotfæri þeirra nær aö þrotum komin, öll hrossin voru drepinog fjöldi mannanna særö- ur. Enn hepnaöist þó Bretum, aö reka liðiö tvisvar af höndum sér og heföu sjálfsagt gert fleiri atrennur meö góöum árangri, heföu ekki skothylki þeirra veriö tóm og nýir Matabelar alt af komið aö. En skammbyssur þeirra voru líka tómar, tók Wilson og menn hans hatta ofan og fóru að syngja. Innlenda liðiö hætti aö skjóta að þeim, því þeir álitu þetta galdra. Er söngurinn var á enda, flyktust svertingjarnir aö þeim meö brugöum trésveröum, kastandispjót- um, og hugðust aö enda stundir þeirra, en enn þá urÖu þeir aö hörfa til baka. Þá skriöu þeiraö flokknum á fjórum fótum og létu spjótadrífur, eina af annari dynja á þeini. Allir þeir, er enn voru á lífi, voru nú drepnir. Wilson yfirforingi stóö síö- ast einn uppi, fiakandi í sárum, særöur félagi hlóö fyrir hann. Hann stóö uppi um hríö og drap ekki færri en tíu svertingja áöur hann féll. Umhverfis lík þessara tuitugu Breta, lágu tvöhundruö og fimtíu blökkumenn, er þeir höfðu drepiö. Engir höföu sýnt svo mikinn frækn- leik, síöan leit náma Salómons hófst. Brátt kom einn leiötogi Matabel- anna eftir annan, og gaf sig Eng- lendingum á vald, og Lóbengula fór um skógana, ofsóttur flóttamaö- ur. Litlu síÖar fréttist lát konungs- ins. Að eins einn maður var hjá honum er hann dó. Enginn veit hve dauöa hans bar aö, en hræddir eru menn um, aö hann hafi annað hvort fyrirfariö sér, eöa aÖ félagi hans hafi myrt hann. Hann haföi í mörg ár búist viö því, aö stjórn sín endaði með einhverju stóru óhappi. Átján ár hafa liðiö síöan þessar blóösúthellingar fóru fram. Friður ríkir í landi Matabalanna. Meö hverju ári fjölgar hvítu íbúunum, og leitin eftir námunum heldur á- fram. Cecil Rhodes er látinn, en frægö hans lifir, og ekki Matabela- land eitt, heldur Mashónaland og Manicaland, bera nafn hans. Gull hefir vissulega fundist, og þaö í smálestatali,enseiðkonur gæta enn námanna fornu. Salómon kon- ungur þekti ekki til gulls þess, sem fundist hefir. En leitinni eftir gulli konungsins er haldiö áfram. Siðmenningin færist innar og innar í landiö, yfir fjöll og skóga. Ef land þaö er virkilega Ófír, veröur leyndarmáliö Vnikla einhverntíma uppgötvaö. V. KAFLI. Uppdrátturinn í gömlu bókinni. Gestur landeiganda eins í Blum- endthal við Weser, haföi oröiö aö vera eftir heima, er húsráöandi fór burtu, og stytti hann sér stundir viö ab líta yfir bókasafniö. Hann var maður læröur vel og fann þar forn- rit, er vöktu eftirtekt hans. Aö nokkrum tíma liönum rakst hann á gamla landbréfabók, meö sagn-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.