Syrpa - 01.09.1911, Side 63

Syrpa - 01.09.1911, Side 63
ILLAGIL 61 ágluggann yfir rúmi bóndasonar og vísur þessar kveönar í dimmum og döprum rómi. Ei mér framar eygló skín. Engin meinin græöir. Sollin eru sárin mín svíður mér og blæöir. Langt er í ljósanna hæöir. Langt er í himnanna hæöir. Brotin liggja beinin mín. Biturt dauöinn næöir. Köld mér reyndust kalsorö þín. Körlum fleiri blæöir. Glópurinn gæfuna hæðir. Glópurinn hættuna hæöir. Þekti fólkið málróm vinnumanns- ins og varö skelkaö mjög. En í sömu svipan .og síöasta hendingin var kveöin, stökk bóndasonur upp úr rúmi sínu og lét óðslega. Kvað haun vinnumanninn bíöa sín úti og ætluöu þeir aö halda áfram sauða- leitinni. Var bóndasonur tekinn og honum haldiö, þar til af honutn bráöi. En fólkiö mundi vísurnar og kunna flestir dalbúar þær þann dag í dag. Eftiratburöþennavaröbóndasonur aldrei samur og áöur. Menn höföu stugg á honum og kölluöu hann ó- happa manninn, en þyngst varö honum fööurþykkjan. Varö hann einrænn mjög og mönnum lítt sinn- andi og vann sem í leiÖslu alt sem liann þurfti aö gjöra. Og þegar hann var einn einhvers staöar og vissiafengum nálægum, heyrðifólkiö hann raula vísur vinnumannsins fyr- ir munni sér, en endranær aldrei. Sama dag liins næsta hausts og áöur greindur atburður skeði, var bóndasonur aö leita aö sauöfé í fjall- inu og kom ekki heim um kveldiö. Um háttatíma fór faöir hans burtu úr baðstofunni, er hitt fólkiö gekk til hvílu og kvaddi engan til fylgdar viö sig. Gekk hann beina leiö norö- ur og upp frá bænum aö Illagili. Fann hann þar lík sonar síns í sama staö, fyrir niðan hanirana og vinnumaöur haföi hrapaö áriö áÖur. Bar bóndi son sinn heim aö Hömr- um um nóttina. Sá enginn honum bregöa viö sonarmissirinn, en aldrei vildi hann minnast á atburö þenna. Var þaö álit sumra manna, aö vinnumaður heföi vilt um fyrir bóndasyni, en aörir töldu eölilegt aö hann heföi í leiÖslu eöa kæring- arleysi fyrir lífi sínu, ætlað aö hlaupa yfir giliÖ og látít fætur ráöa fjöri, en mistekist hlaupið í þetta sinn. En enginn gat meö vissu sagt um hvern- ig slysið vildi til. Bóndasonur haföi veriö einn síns liös og því enginn frá atburöum að segja. Vorið næsta á eftir flutti bóndi sig alfarinn frá Hömrum meö konu sína börn og alla búslóö. Settist hann að í næstu sveit og bjó þar til dauöadags og kom aldrei aö Hömr- um framar. Segir sagan aö hann hafi mælt svo fyrir, aö engir afkom- enda sinna flyttu að Hömrum, því sá bær myndi aldrei verða ættingj- um sínum nein heillaþúfa. Lengi eftir slysfarir þessar, þótti reymt í Ulagili. Heyröust oft dun- ur miklar og dynkir frá gilinu, eink- um um dimmar haustnætur. Var þaÖ trú manna, aðþaö væri af völd- um þeirra félaga, sem mundu vera að endurtaka sorgarleik sinnar síö- ustu æfistunda, en aö ööru leyti varö þeirra aldrei vart. II. Á miöri nítjándu öld bjó bóndi sá á Hömrum er Siguröur hét. Kona hans hét Ingibjörg. Þau hjón áttu son einn barna. Hét sá Þorsteinn. Var hann nú tvítugur oghinn mann- væslegasti. Siguröur var maöur vel fjáöur og all vel virtur af sveitungum sínum, sakir vitsmuna og atorku. Samt þótti hann heldur ómannblendinn og forn í skapi, vinnuharöur og fégjarn. Kaldlyndur var hann ogþó gæflynd- ur í dagfari, en því þyngri fyrir ef út af bar og hélt því ávalt fram meö þybni og þrautsegju, sem hann tók í sig, hvort sem öörum sýndist rétt eöa rangt. Ingibjörg kona hans var ólík bónda sínum í skapi. Hún var

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.