Nýjar kvöldvökur - 01.04.1933, Síða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1933, Síða 1
Ritstjóri og útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. XXVI. árg. Akureyri, Apríl—Júní 1933. 4.-6. hefti Efnisyfirlit: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Vargur, saga. — Þegar sýringarnir blómgast. — Lars Hansen: Og hann sveif yfir sæ . . . — Sigurður Bjarnason: Fnjósk- dæla saga. — Helgi Valtýsson: Moldin ilmar, kvæði. — Séra Benjamín Krist- jánsson: Bækur. — Ugluspegill. — Munaðarlausa stúlkan, þjóðsaga. Nýju vörurnar fyrir vorið og sumarið eru nú óðum að koma heim, þar sem ég kaupi beint frá veiksmiðjum án óþarfa milliliða, standast vörugæði og verð alla samkeppni við hvern sem er um land allt. — Nú prjóna allir og hef ég þessvegna afar fjölbreytt úrval af allskonar ullargarni með og án silkiþræðis, og ekki má gleyma að benda á ágæta íslenzka ullarbandið, spunnið úr 100 prc. íslenzkri ull, verð fyrir hvítt kr. 7,00, svart kr. 7,50 og mislitt kr. 8,00 kg. — Eða athugið herra- fata-cheviotið fræga á kr. 18,50 og kr. 19,75 mtr., drengja- og dömu- cheviotið, mjög fallegt sumarkjólatau, morgunkjólatau, ullarkjölatau, káputau, tvisttau, hvítt Iéreft, flauel, silki, ullar-. ísgarns- og baðmullar- sokkar, nærföt allskonar, prjónavörur íslenzkar og útlendar. — Lítið á varninginn hjá R Y E L, skrifið eða símið og þér munuð sannfærast um að það margborgar sig að kaupa hjá BALDVIH RYEL.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.