Nýjar kvöldvökur - 01.04.1933, Page 2
Kaupum hæsta verði
Sími 113.
nautakjöt, kindakjöt, svínakjöt og káifakjöt,
einnig smjör, egg, tólg, reyktan lax og silung
gegn staðgreiðslu.
Nýja Kjötbúðin.
Pósthólf 62
<o
"O
Símar 62 og 262
Verzlanir mínar
O,
í Hafnarstræti 35 og 108 eru ætíð vel birgar af o.
matvöru. hreinlætisvöru, tóbaksvörur og sælgætis-
vörur hvergi í fjölbreyttara úrvali. Sérstök vildar-
í§ kjör ef um stærri kaup er að ræða. — Sent gegn
póstkröfu um land allt.
53 Pósthólf 62 Símar 62 og 262
Akureyri 3. júlí 1933.
^ Guðbjörn Björnsson. ^
VERÐLÆKKUN.
Frá 1. júlí þetta ár er verð á lopakembingu lækkað úr
kr. 1.50 ofan í kr. L30, eða um 20 aura á kíló.
Einnig hefir vinnulaunaverð á prjónabandi verið lækkað
að mun.
Akureyri 29. júní 1933.
KLÆÐAVBRKSMlÐJAN GEFJUN.