Hlín. - 01.04.1902, Page 101

Hlín. - 01.04.1902, Page 101
9i andríkt efla hnyttilegt orðatiltæki, sem liann mælti, skyldi falla í ófrjóan jarðveg. Maður þessi var hið nafnfræga hirðskáld John Dryd- en og mátti segja, að maður sá væri einvaldur á Eng- landi bæði í leikhúsum fyrir leikrit sín, og eins manna í milli fyrir kvæði, er hann orti. John Dryden dró mjög dám af Frökkum, galgopi, fyndinn og skarpur og gat með lipurð mikilli fylgt öllum dutlungum konungs og öllum breytingum tízkunnar, og var því ekki að furða, þótt frægð hans héldist, meðan líf hans entist. Viðræðurnar stóðu sem hæst, þegar nýr gestur kom inn í stofuna. Hann lét staf sinn í krók einn, en hengdi hattinn upp á snaga og valdi sér því næst rólegan og afskektan stað í stofunni. Gestur þessi virtist þjást af innri órósemi, sem jókst eftir því, sem á tímann leið; hann brá oft litum og lék sér að hnöppunum á hinum fátæklega frakka sfnum með titrandi höndum. Nú stóðu menn upp úr sætum og kvöddu Dryden, með því að leikhústfmi var kominn, en þá var það tízka, að vera við hvern leik. Einn af hinum ungu herrum spurði Dryden: sÞér farið ef til vill í leikhús- ið í kveld, og ef svo væri, þætti mér stór ánægja að fá yður í minn vagn«. Við þessi orð hrökk hinn þögli gestur í stofuhorn- inu saman, og gat varla dulið geðshræringu sína. »Eg þakka yður fyrir«, mælti Dryden, »en eg get ekki tekið á móti boði yðar«. Við þessi orð varð hinum unga manni rórra i skapi. Eptir að þessir háu herrar voru brott farnir, höfðu hinir flestir sig á brott, svo að eins stúdentar og bók- mentamenn urðu eftir. Dryden skimaði í kringum sig, ypti öxlum og kallaði á þjón sinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.