Hlín. - 01.04.1902, Page 104

Hlín. - 01.04.1902, Page 104
94 sínu. Hann dró þá handlegg sinn úr handlegg förunauts síns og skipaði herbergisbjóni sínum, er kom að í þess- um svifum, eitthvað að sækja og sagði: »Gerið svo vel að ganga inn í þetta herbergi, þar til eg kem aftur, sem ekki þarf lengi að bíða«. Herbergisþjónninn vísaði gestinum í skrautlegan sal. Hann virtist nú aptur vera á góðum vegi með að láta hugfallast og lést falla þunglamalega niður á stólinn og dró andann þungt. Þannig sat hann þar til Dryden kom inn ; hann hafði skift um föt og var hýrlegur á svip; hann rétti nú gest- inum höndina og sagði: »Kæri ungi maður, yður á eg mikið að þakka, hjálp og hugrekki yðar hefur verndað líf mitt. Vonandi er að eg geti vottað yður þakklæti mitt með öðru en orðunum einumx. ' Gesturinn hafði staðið upp og leit undrandi, en með mestu virðingu á hið fræga skáld. »Eg þakka guði fyrir að hafa valið mig sem verk- færi til þess að frelsa vort mesta og frægasta skáld úr liöndum morðingja«. »Svo að þér þekkið mig“, sagði Dryden brosand«i. »Hver er sá, sem hefir annars minsta snefil af menntun, sem ekki þekkir John Dryden«. »Nú farið þjer allt of langt«, sagði Dreyden, sem þó auðsjáanlega var hróðugur af skjallinu; »má jeg nú ekki fá að vita, hvað björgunarmaður minn heitir?« »Eg heiti Játvarður Hemings" og les eðlisfræði«. „Þá er vonandi að eg geti hjálpað yðnr, svo fram- arlega sem þér hafið nokkra metorðagirnd til að bera. Eruð þér ánægður með yðar núverandi stöðu?“ »Nei, því miður, því að eg hefi ekki neina stöðu«. »Nú svo. Þeim mun betra, það er að segja fyrir mig. Þá skal eg hjálpa yður til þess að fá yður stöðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.