Hlín. - 01.04.1902, Qupperneq 117

Hlín. - 01.04.1902, Qupperneq 117
fJ^T Þessi ágæta bók fæðst hjá öllum böksölum á iandinu. Um Helgidaga-prédikanir séra Jóns Bjarnasonar segir hr. kand. theol. Haraldur Níelsson meðal annars: „Það leynir sér eigi, að séra J. B. prédikar að sumu leyti á annan hátt en vér erum vanastir að heyra hér á landi. Maðurinn er eitthvað einkennilega blátt áfram og tilgerðarlaus. Hann ger- ir sér ekkert far um að varpa neinum tilgerðar-helgiblæ yfir orð sín; en hann reynir að fá fólkið til þess að hlusta á eða taka eftir því, er hann ritar eða fer með. Og einmitt þess vegna segir hann æfintýrasögur, vitnar í veraldarsöguna og náttúrusöguna, og til- færir Ijóð og ljóðabrot eftir helztu skáld þjóðarinnar. En ljóðin og sögurnar eru þannig valdar, að í þeim felst einhver djúpsótt- ur og mikilvægur sannleiki — sannleiki, sem varpar skærri birtu á það, sem hann er einmitt þá að tala um. Þessi ljóð og þess- ar „veraldlegu" sögur verða nú einmitt til þess, að festa aðaihugs- un ræðunnar — og séra J. B. hefir alt af einhverja mikilvæga hugs- un fram að bera í hverri ræðu — í huga áheyrandans eða lesand- ans, neglir hana þar fasta, ef eg mætti svo að orði komast. Og þetta er mikill kostur. Því að vafalaust verður það eitt hið fyrsta hlutverk kennimannsins,j,"að fá fólkið til þess að hlusta, hlusta þannig, að það, sem sagt hefir verið í kirkjunni, gleymist ekki óðara en heim er komið. Það er ekki nóg að sá; það verður að annast um, að sáðkornin festist í jarðveginum. Eg fyrir mitt leyti ætla að gera þá játningu, að mér þyldr vænna um bókina fyrir þetta". „Eg skal eigi fara út í neinn samanburð á þessum prédikun- um og eldri postillum vorum; til þess er eg þessari bók og þeim of ókunnugur enn. En það fullyrði eg : engin þeirra heldur krist- indóminum að jnönnum með meiri alvöru en þessi^ engin þeirra leiðir eins rök að því, hvílílc blessun það er, að eiga sanna, lif- andi trú í hjarta sínu; engin þéirra bendir eins glögt á það, hví- líka blessun kristindómurinn flytur inn í þjóðlífið, og engin þeirra er eins hrífandi, en jafnframt huggandi, eins og þessi — „verald- lega‘‘-postilia“. „Eg þykist sannfærður um það, að eftir skamma hríð verð- ur bókin svo metin, sem hún á skilið og ávinnur sér hylli almenn- ings. En þá má líka búast við því, að hún verði til þess, að söfnuðir hér á landi yfirleitt geri meiri kröfur til presta sinna eft- ir en áður. Svo mun hún og verða mörgum prestinum kærkom- inn gestur og verður efalaust til þess að beina sumum þeirra inn á nýjar brautir". (ísafold XXVII, 73.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Hlín.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.