Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 61

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 61
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 61 við vorum heppnir, því við vorum komir 150 sjómflur austur á heimleið þegar ósköpin dundu yfir. Því hlóðst engin ísing á skipið, en slæmt var veðrið og við urðum að halda sjó í upp undir sólarhring. Til gamans mætti geta þess að tvö skip þarna auk okkar fylltu á sama tíma og urðum við samferða af stað. Sá ég það til annars þeirra að það fór sunnar en við og hvarf okkur brátt sjónum. Og síðar kom á daginn að þetta skip kom sólar- hring á undan okkur heirn og fannst mér það nokkuð einkennilegt. En þegar ég fór að ræða við skipstjórann og hæla honum fyrir þá skynsemi að fara þetta sunnar — því hann fékk fín- asta veður alla heimleiðina — þá glotti hann aðeins við og sagði: „Eg var nú ekki svo sniðugur. Eg nennti nefnilega ekki að setja stefnuna og misminnti því um hana. Eg fór 22 gráðum sunnar en bein stefna var.“ í þetta skipti má segja að mistökin hafi komið sér heldur en ekki vel. Hann kvaðst engan leiðarreikning hafa gert fyrr en hann var hálfnaður heimleið- is.“ Allt annar heimur „Þegar ég lét af skipstjórn á Geir tók ég við nýja Fylki sem kallaður var og með hann var ég í um hálft annað ár. Eftir það tók ég mér hvfld frá skip- stjórn og réði ég mig 1965 á sand- dæluskipið Sandey og var í ár þar urn borð. Þá brá ég mér á loðnu og síld og fannst rnikil hvíld að þessari tilbreyt- ingu frá togaramennskunni. Aftur lá leiðin samt um borð í tog- arana því 1967 tók ég við togaranum Narfa á móti Auðuni bróður mínurn, og fórum við sinn túrinn hvor. Þetta var ágætur tími og þannig gekk það til í fimm ár, að vísu á móti öðrurn skip- stjóra eftir að Auðun tók við skuttog- aranum Hólmatindi frá Eskifirði. En nú var skuttogaraöldin gengin í garð og 1974 sótti ég skuttogarann Otur til Spánar og var með hann í hálft annað ár. Hann var einn af minni skuttogurunum, eitthvað um 500 lest- ir, og varð síðasti togarinn sem ég var með á fiskiríi. Umskiptin við að fara yfir á skuttogara af eldri skipunum voru slík að ég hefði ekki getað látið mig dreyma um það. Miði ég við tog- / garðinum utan við Vallarbraut 8 á Seltjarnarnesi. (Ljósm.: Sjómdbl. AM) arana l'yrir stríðið, þá var þetta svo allt annar heimur að engan gat órað fyrir því. Það var hreint ævintýri hvernig til dæmis siglingatæknin var að breyt- ast. Og samt hefur þróunin aldrei ver- ið eins hröð og nú hin allra síðustu árin. Eftir að ég hætti með Otur réði ég mig lil Hafrannsóknastofnunarinnar sem skipstjóri á Hafþóri, bæði á þeim gamla, sem seinna var seldur til Grundarfjarðar og síðar Súðavíkur, og á þeim nýja, fyrrum togaranum Baldri sem kunnur varð í Þorskastríðunum. Þar með var komið að lokum sjó- mennskuferils míns, og síðast var ég háseti á hafrannsóknaskipunum í af- leysingum. Þá var ég um tíma í fisk- veiðaeftirlitinu eftir að gamli Hafþór var seldur og einnig nokkuð á sand- dæluskipinu Sóleyju. I þessum störf- um var ég til 1991, þegar ég varð sjö- tugur og hætti alveg til sjós.“ Að stoppa og „Ióða“ „En þrátt fyrir gjörbreytta tækni er ekki sama hver skipstjórinn er. Það sem einkum hefur breyst er að í stað þeirrar tilfinningar sem menn þurftu að búa yfir hér áður fyrir staðsetningu og hreyfingu á fiski, hefur komið þörfin á að kunna að nota tæknina rétt. Og fyrst rætt er um breytingar mætti nefna veiðarfærin: Ef ég aðeins minnist á toghlerana þá gálu þeir ekki orðið þyngri en um 700 kíló l'yrrum, en nú eru minnstu hlerarnir eitthvað um 1800 kíló og upp í 7-8 tonn. Eins eru bobbingar og allt annað orðið svo langtum stærra í sniðunum en var. En ég er ekki í vafa um að enn þarf harð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.