Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 34
30 HALLVARÐUR í NESI EIMREIÐIN æskustöðvunum. Við skiftumst jafnan bréfum, og þann hátt höfðum við, að við sóttum hvor annan heim einu sinni á ári. Hann kom til mín að haustinu, um veturnæturnar, en eg til hans um eða fyrir fráfærurnar að sumrinu. Svo var það fyrir rúmum átta árum, að eg bjóst að heim- sækja Hallvarð á venjulegum tíma. Þegar eg kom að insta bænum í sveit hans, spurði eg þau óvæntu tíðindi, að hann lægi rúmfastur og hefði verið þungt haldinn. Var sagt, að hann hefði tekið handarmein mikið, læknir hefði skorið í höndina, en eftir það hefði verið talið ívísýni á bata. Mér þótti tíðindin ill. En því síður fékk eg mig til að þyrma ferðinni. Tók eg því þann kostinn, að ríða fyrst að Dal til Gríms læknis og fá hjá honum sannar fregnir um sóttarfar Hallvarðs. Grímur hafði verið læknir í héraðinu framt að tuttugu ár- um. En þó mundi það mála sannast, að fæstir af héraðsbúum kynnu skap hans. Grímur læknir var af öllum talinn gáfumaður, manna fá- talaðastur og venjulega dunmæltur, glettinn og kíminn, »svara- stuttur og svarasnöggur«, og þótti mjög skifta í tvö horn um svör hans og úrskurði. Stundum þótti hann manna tvíræð- astur í svörum — þegar hann þá svaraði. En í aðra röndina voru úrskurðir hans taldir svo tvímælalausir, að ekki væri um að villast, og þá alloft úti látnir með hörkukendum úlf- úðarhreim. Við sjúklinga sína var hann svo spunastuttur stundum, að vart þorðu þeir að mæla við hann. En þá lék venjulega um andlit hans hlýjublandið gletnisbros, og við það varð framkoma hans enn þá tvíræðari. Skurðlæknir þótti Grímur góður. Hefur það líklega eigi sízt verið því valdandi, að hann var í miklum metum hjá héraðsbúum sínum. Þó er ekki að vita nema nokkuru hafi það valdið, að hann var langflestum héraðsbúum líkt og óráðin gáta. Þennan mann ætlaði eg að heimsækja og fá hjá honum fulla vissu um heilsufar Hallvarðs. Það gat svo sem brugðist til beggja vona, hver svör eg fengi og hvað þau upplýstu. En ekki tjáði að láta letjast og því reið eg heim að Dal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.