Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 98
94 RITSJÁ eimreiðin ísland og íslenzkar bókmentir erlendis. ISLANDICA, Volume XV: Jón Guðmundsson and his Natural History of Iceland by Halldór Hermannsson, Ithaca 1924. Þeir 5000 dalir, sem Islandsvinurinn Willard Fiske gaf Cornell há- skóla í New-York, til þess að gefa árlega út rit um ísland og íslenzkar bækur, hafa borið ríkulega ávexti, því nú eru þegar komin út 15 bindi undir handleiðslu Halldórs bókavarðar Hermannssonar eða samin af honum. Hefur hann verið íslenzkri bókfræði og sögu þarfur maður þar vestra, og er vandfylt sæti hans. I þessu bindi af Islandica birtist ritgerð Jóns lærða Guðmundssonar Um íslands aðskiljanlegar náttúrur í fyrsta sinn á prenti. Hefur Halldór Hermannsson ritað fróðlegan inngang um Jón lærða og fyrstu drög til náttúruvísinda á íslandi. Er æfisaga Jóns rakin eftir beztu heimildum, skýrt frá viðureign hans við afturgönguna á Snæfjallaströnd, viðskiftum Spánverja og íslendinga og afskiftum hans af þeim málum (1613—15), ofsóknum gegn honum fyrir galdra o. s. frv. Er inngangur þessi hinn skemtilegasti og ritaður af mikilli þekkingu. Höf. getur stuttlega um helztu rit Jóns lærða: kvæðið Aradalsóð og Fjölmóð, sem er sjálfsæfi- saga hans í Ijóðum, ritgerð hans um hulin pláss og yfirskygða dali á tslandi og Tíðfordríf, sem mun vera einhver hin furðulegasta fjölfræði- syrpa, sem rituð hefur verið hér á iandi. Jón hefur oftast verið talinn höfundur Krukkspár, en Halldór Hermannsson telur það rangt og færir rök að. Annars er markverðasta rit Jóns náttúrufræðisritgerð sú, sem hér er prentuð, og er hann fyrsti Ísiendingur, sem reit um þessi efni á íslenzku svo kunnugt sé. En ritgerðin er full af fáránlegustu hindurvitn- um og ekki mundu náttúrufræðingar vorra tíma skrifa undir alt, sem hún hefur að flytja. En hún er ágætt sýnishorn af þekkingarástandi manna á 16. og 17. öld og hefur því mikið gildi frá menningarsögulegu sjónar- miði. Skýringarnar aftan við bókina eru hinar ítarlegustu og bera eins og inngangurinn vott um víðtæka þekkingu og elju höfundarins. THE LIFE OF THE ICELANDER JÓN ÓLAFSSON TRAVELLER TO INDIA. Translated from the Icelandic edition of Sigfús Blöndal, bý Bertha S. Phillpotts. Volume I. London MCMXXIII. Hér gefur að líta æfisögu Jóns Indíafara í vandaðri enskri þýðingu, og hefur Miss Bertha S. Phillpotts, forstöðukona við Girton College í Cambridge, leyst þýðinguna af hendi og jafnframt séð um útgáfuna á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.