Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 25

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 25
eimreiðin ÞORGEIR L]ÓSVETNINGAGOÐI 121 samsvarar hér um bil 200 kr. í nútíðarpeningum, miðað við peningaverð fyrir 1914 (sbr. »Island i Fristatstiden« 92—93). En auk þess hafði lögsögumaðurinn ýmsar aukatekjur af saka- fé því, sem dæmt var á alþingi, og af leyfisgjöldum (fyrir undanþágur frá lögum). En til þessara aukatekna hafa menn ekkert tillit tekið í reikningum sínum, heldur miðað eingöngu við hin föstu laun, sem og líka rétt var. En það, sem mestum skakkanum veldur, er það, að menn hafa ekki vitað, hve mikið »hundrað silfurs« var. En það var sama og 120 aurar silfurs og jafngilti því í nútíðarpeningum hér um bil 4800 krónum (sbr. Isl. i Fristatst. 91—93). Hálft hundrað silfurs samsvarar því í nútíðarpeningum 2400 kr., og er það tólffalt meira en lögsögumannslaunin, sem voru einar 200 kr. Þar við bætist og, að engin ástæða gat verið til að Sreiða Þorgeiri nein ný laun, þó hann segði upp lög, sem Silda áttu bæði fyrir kristna menn og heiðna. Því hann var hinn eini löglegi lögsögumaður fyrir hvoratveggju bæði á und- an og eftir, þar sem allir samningar miðuðu að því að halda þjóðveldinu óklofnu með einum og sömu lögum. Það var því embættisskylda Þorgeirs að segja upp lögin fyrir alt þjóðfé- lagið, bæði heiðna menn og kristna, sem hann hafði sín fullu laun fyrir af lögréttufé (ríkissjóðnum), sem var eign alls bjóðfélagsins. Eina ástæðan til að borga Þorgeiri nokkurt fé hlaut að vera sú, að lögsaga hans yrði kristnum mönnum í vil. Og nienn borguðu honum heldur ekki peningana út í bláinn, heldur trygðu sér þetta fyrirfram. Því í Ólafs sögu Tryggva- sonar segir, að Hallur hafi í samningum sínum áskilið við Þorgeir, að hann skyldi hafa þessi þrjú atriði í uppsögu sinni: T Að alliv menn skyldu kristnir vera á Islandi og skírn taka, þeir er áður voru óskírðir. 2. Að hof öll og skurðgoð skyldu óheilög. 3. Að fjörbaugsgarð skyldi varða blót öll, ef vottföst yrði. Að öllum þessum skilmálum gekk Þorgeir, og fyrir það fékk hann peningana, sem öllum má vera ljóst, að voru hreinar mútur. Þá verður og ljóst, hvað Ari á við með orð- unum: „keypti að Þorgeiri lögsögumanni«. »En síðar (segir Ari) er menn komu í búðir, þá lagðist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.