Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 30
126 B]ÖRG í NESI eimreidin tala við þig nokkur orð í einrúmi, þætti mér vænt um það, og þá er mínu erindi lokið í þetta sinn«, mælti hann. »]æja, Arni minn, það er þá bezt, að þú komir með mér fram í búr, það er svo kalt í stofunni, að ég vil ekki bjóða þér þangað*. Ganga þau svo fram í búrið, og bauð Björg honum sæti á stórri kistu, er þar var. Þau þögðu bæði litla stund, og er hún sá, að honum veittist ervitt að bera fram erindið, rauf hún þögnina og mælti: »Jæja, Árni minn, nú skaltu segja mér hvað að þér amar. Eg sé að það muni vera eitthvað meira en minna*. Hann varpar þá mæðilega öndinni og spyr: »Hefur þú frétt nokkuð af fundinum á Bólstað? Ég þykist vita, að maðurinn þinn sé þar enn«. Nei, ég hef ekkert það- an frétt og frétti ekki fyr en Jón kemur heim, en ég býst við, að það geti orðið í kvöld, því hann er búinn að vera heim- anað í þrjá daga. En hefur þú frétt nokkuð þaðan?« segir Björg. »]á, ég kem nú þaðan. Ég var boðaður þangað í gær, það hefur sem sé kvisast um sveitina, að hún Vigdís, sem hjá mér er, sé vanfær, og spurðu þeir mig, hvort ég vissi hver faðir væri að barni því, sem hún gengur með. Ég játaði þá hreinskilnislega, að ég væri faðirinn. Ég ætla nú ekki að lýsa þeim ávítunum, sem yfir mig dundu. Ég tók þeim með þögn og þolinmæði, því ég fann að ég átti það skilið, en þegar þeir skipuðu mér að flytja hana strax á morgun á sína sveit, þá afsagði ég það, því eins og þú veizt er botnlaus ófærð á heiðinni, og ekki batnar þegar ofan í dalinn kemur. Ég sagð> að þeir sæju, að það væri að stofna henni í bersýnilegan lífs- háska. Hreppstjórinn spurði mig þá, hvort ég ætlaði að bæta gráu ofan á svart með því að láta barnið fæðast hér í hrepp. Hann sagðist vera skyldugur til að sjá um, að það kæmi ekki fyrir, og svo bætti hann við: Nú mátt þú fara, eftir tvo daga sendi ég til þín mann, sem skal flytja hana suður, hvernig sem færðin er, verði ratljóst veður. Ég býst nú við, að þess- um. dómi verði fullnægt, hvað sem ég segi, því Bjarni á Ból- stað hefur ekki hingað til látið hlut sinn fyrir þeim, sem mér eru meiri menn. Það er nú erindi mitt á þinn fund, að vita hvort þú sjáir nokkurt ráð, sem hamla megi gjörræði þessu, því hyggindum þínum og góðmensku treysti ég næsti guði«- Björg mælti: »Það verða nú líklega lítil úrræðin hjá mér >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.