Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 64
160 W. A. CRAIGIE eimreiðin Árið 1917 gaf Clarendon Press út dálítið kver eftir pró- fessor Craigie, The Pronunciation of English, þar sem hann leiðir rök að því, að unt sé að sýna með fylstu nákvæmni framburð enskunnar, án þess að breyta hinni almennu staf- setningu, ef notuð séu ákveðin merki til þess að auðkenna með stafina eftir því sem þess gerist þörf, og að á þenna hátt megi komast hjá hljóðritun þeirri, sem svo mjög hefur tíðkast í kenslubókum, en sem hefur ýmsa ærið verulega ann- marka. Þrem árum síðar komu svo út eftir hann kenslubækur í ensku, þar sem þessari aðferð var beitt, og voru þær jafn- skjótt þýddar á nokkur erlend mál (síðar á íslenzku). Þetta varð til þess, að mentamálastjórnin í Rúmeníu bauð honum þangað til lands, til þess að greiða þar fyrir enskukenslu, og samtímis var honum boðið til Indlands, til þess að flytja þar í landi fyrirlestra um aðferð sína. Þessi boð þektist hann, og ferðuðust þau hjónin um alla Rúmeníu á vegum stjórnarinnar. Komust þau þannig í kynni við flest stórmenni í landinu, þar á meðal Maríu drotningu sjálfa, sem þau hafa síðan haft vin- fengi við og hitt bæði í Lundúnum og Chicago. Á Indlandi flutti prófessor Craigie fyrirlestra við marga háskóla og aðrar mentastofnanir, og voru þau hjónin viðstödd hin miklu hátíðahöld í Calcutta, er prinsinn af Wales kom þangað. Háskólinn í Calcutta sæmdi prófessor Craigie doktors- gráðu honoris causa, en löngu áður hafði St. Andrews há- skóli sýnt honum hina sömu viðurkenningu. Þau héldu svo áfram ferðinni um Kína og Japan og þaðan til Bandaríkjanna, þar sem Craigie flutti fyrirlestra við ýmsa háskóla, meðal þeirra háskólann í Chicago, þótt hann grunaði þá ekki að bráðlega ætti fyrir honum að liggja að koma þangað aftur til lengri dvalar. Við Cornell háskólann hafði hann nokkra við- dvöl til þess að nota íslenzka bókasafnið þar og ræða við Halldór Hermannsson. Frá þessari ferð kringum hnöttinn er nokkru nánara skýrt í l/ísi 1. marz og 15. júní 1922. Síðan Craigie kom heim úr ferðalaginu má segja að hann hafi verið að hálfu á Englandi en að hálfu í Ameríku. Síðan í júní 1925 hefur hann að miklu Ieyti dvalið í Chicago, þv> háskólinn þar fékk hann til þess að taka við prófessors- æmbætti í þeim tilgangi að hann tækist á hendur að standa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.