Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 65
EIMREIÐIN W. A. CRAIGIE 161 fyrir samningu sögulegrar orðabókar yfir enska tungu í Ame- ríku. Er sú hin mikla orðabók þó ekki nema einn þátturinn • stærra áformi um orðabókaflokk, upphugsuðu af Craigie sjálfum. Lesendum Eimreiðarinnar er áður kunnugt um forn- skozku orðabókina, sem hann er einnig að vinna að, en eins °2 Alexander McGill réttilega tók fram í ritgerð sinni um bókmentavakninguna á Skotlandi, á Craigie engan sinn jafn- oka um þekkingu á skozkri tungu. Hér hefur eigi verið getið hinnar forníslenzku lesbókar Craigies, Easy Readings in Old Icelandic, sem út kom 1924. Sú bók er alveg tvímælalaust hin bezta byrjendabók í forn- málinu sem enn er til orðin, og hún girðir væntanlega fyrir það, að svo margir gefist upp við námið í byrjun eins og áður átti sér stað. Eins og lesendur Eimreiðarinnar muna, valdi Craigie íslenzku kvæðin í Oxford Book of Scandinavian Verse (1925), skýrði þau og skrifaði inngang um nútíðarskáld- skap á íslandi. Þá átti hann og upptökin að því, að Miss Buckhurst samdi hina forníslenzku málfræði sína, mjög góða bók og þarflega, enda mun hún vera samin beinlínis undir bans handleiðslu. Enn var það að hans ráðum, að Clarendon Press gaf út kenslubók í nýíslenzku, og sjálfur lagði hann mjög mikla vinnu í þá bók. Það mun ýkjulaust, að hann hafi 9ert miklu mest allra núlifandi manna til þess að auka ís- lenzkunám erlendis. Þetta eitt út af fyrir sig mundi íslenzka bjóðin telja ærinn verðleika, þótt engu öðru væri til að dreifa, °2 það er atriði sem æðsta mentastofnun íslands, merkisberi íslenzkrar menningar, hlýtur að líta á með alveg sérstakri velþóknan. Að sjálfsögðu hafa mörg mentafélög víðsvegar um heim heiðrað prófessor Craigie með því að gera hann að heiðurs- félaga sínum eða á líkan hátt. Hér skortir fullnægjandi gögn t*l þess að telja þau upp til hlítar, en fullvíst er um þessi: Bókmentafélag Niðurlanda í Leiden; Frísneska móðurmáls- °2 bókmentafélagið; Kgl. bæheimska vísinda- og bókmenta- félagið; Göteborg Vitterhets-sállskap og Modern Language Association í Ameríku. Varla mundi það ofmælt, að af öllum erfendum þjóðum stæði okkur Islendingum það næst að heiðra bann, því mest hefur hann fyrir okkur unnið og meira kapp ll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.