Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 70
166 ALÞJÓÐARÁÐ OQ RÍKI í EVRÓPU eimreiðiN Með friðarsamningunum 1919 breyttist flatarmál ófriðarlandanna flestra. Þannig misti Þýzkaland 68 823 □ km. lands með 6V2 milj. íbúa, Austur- ríki misti 216 171 □ km., Ungverjaland 332 401 □ km., Rússland 961 797 □ km. og Tyrkland 4 684 □ km. Af þessu landi fengu Frakkar 14 500 □ km., Rúmenar 156 989 □ km., ítalir 23 445 □ Km., Grikkir 21085 □ km., Danir 4 046 □ km. og Belgir 990 □ km. Auk þess risu upp ný sjálfstæð ríki. En af þeim eru þrjú stærst: Tékkóslóvakía, Júgóslóvakía og Pólland. Samkvæmt nýjustu skýrslum er fiatarmál allrar Evrópu 9657451 □ km. og fólksfjöldi 463 609 000. Hugmyndin um gerðardómsbandalag ríkja er æfagömul. Þ'annig stakk Georg konungur í Bæheimi upp á því árið 1460, að komið yrði á fót slíku bandalagi til þess að tryggja ævarandi frið meðal allra þjóða. Ekkert varð þó úr framkvæmdum fyr en á 16. öld að Hinrik IV. Frakka- konungur flutti bandalagstillögur sínar (Áformið mikla: Le Grand Dessein). Til þeirra má rekja hugmyndina um Þjóðabandalagið og upphaf alþjóða- réttar. En þegar Hinrik IV. féll frá, féllu einnig allar framkvæmdir þessa máls niður. Eftir orustuna við Watérloo stofnuðu þeir Rússakeisari, Prússakonungur og Austurríkiskeisari hið svonefnda heilaga bandalag, en það varð hvorki langætt né til mikilla nytja, enda ekkert heilagt við það nema nafnið. Árið 1915 var fyrst tekið að starfa að stofnun Þjóðabandalagsins. En skriður kom fyrst á málið eftir að Wilson Bandaríkjaforseti lagði fram fjórtán tillögurnar frægu í janúar 1918. Þar gerði hann ráð fyrir, að þjóðirnar gengju í bandalag, sem útkljá skyldi á friðsamlegan hátt allar milliríkjadeilur, sem upp kynnu að koma. Frumvarp til sáttmála fyrír bandalagið var lagt fram á friðarfundinum í París og samþykt 28. apríl 1919. í Þjóðabandalaginu eru nú 56 ríki. Þau eru þessi: Abyssinia, Albanía, Argentína, Ástralía, Austurríki, Belgía, Bolivía, Brasilía, Bretland, Búl- garía, Canada, Chile, Columbía, Costarica, Cuba, Danmörk, Dominíca, Eistland, Finnland, Frakkland, Frírlkið írska, Grikkland, Guatemala, Haili, Holland, Honduras, Indland, Ítalía, Japan, Júgóslóvakía, Kína, Lettland, Libería, Lithaugaland, Luxemburg, Nicaragua, Noregur, Nýja Sjáland, Panama, Paraguay, Persía, Perú, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Salvador, Síam, Spánn, Suður-Afríka, Svíþjóð, Svissland, Tékkóslóvakía, Ungverja- land, Uruguay, Venezuela og Þýzkaland. Með því að ganga I Þjóða- bandalagið hafa öll þessi ríki skuldbundið sig til að vinna saman að alþjóðaheill, reyna að útkljá allar deilur sín á milli á friðsamlegan hátt, og vinna sameinaðar gegn hverju því ríki, sem segi einu eöa fleiri ríkj- um innan bandalagsins stríð á hendur. í sambandi við Þjóðabandalagið stendur Alþjóðadómstóllinn í Haa3 og Alþjóðaumbótaráð verkalýðsins.1) Auk þess hefur Þjóðabandalagið haft það mál til meðferðar að koma á fót sérstakri stofnun fyrir andlega 1) Sjá Þjóðabandalagið eftir Kristínu Matthíasson, Eimr. 1925 IV, bls. 306—317.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.