Eimreiðin - 01.04.1927, Page 76
172
ALÞJÓÐARÁÐ OQ RÍKI í EVRÓPU
ÉIMREIÐIN
bandalag og mynduöu nýtt slavneskí ríki: Jugoslavíu. Stjórnarskrá var ut-
gefin í júní 1921, og samkvæmt henni er hið nýja ríki þingbundið ein-
veldi. Konungur ríkisins er Alexander I. Höfuðborg: Belgrad. Trúarbrögð:
Grísk-kaþ. 46,6%, rómv.-kaþ. 39,7%, Múhamedstrúar 11,1%, mótm. 1,8°/o.
19. LETTLAND Stærð: 65 791 □ km. Fólksfjöldi: 1 857 004. Höfuðborg:
Riga með 337 699 íb. Lýst sjálfstætt lýðveldi 18. nóv. 1918. Stjórnarskrá.
15. febr. 1922. Forseti lýðveldisins er dr. Jahnis Tschakste. Trúarbrögð:
Mótm. 58%, rómv.-kaþ. 23%, grísk-kaþ. 9%, gyðingar 5%.
20. LIECHTENSTEIN. Furstadæmi á landamærum Austurríkis og
Sviss. Stærð: 159 □ km. Fólksfjöldi: 10 000.
21. LITHAUGALAND. Stærð: 55 658 □ km. Fólksfjöldi: 2 250 000.
Höfuðborg: Kovno með 80 000 íb. Lýst sjálfstætt lýðveldi 16. febr. 1918.
Stjórnarskrá: 1. ág. 1922. Forseti lýðveldisins er A. Smetona. Trúar-
r
u
Hákon VII.
brögð: Rómv.-kaþ. 85%, gyðingar 7,7%, mótmæl. 4%, grísk-kaþ. 2,7%-
22. LUXEMBURG. Stórfurstadæmi. Stærð: 2 586 □ km. Fólksfjöldt:
268 865. Höfuðborg: Luxemburg með 47 559 íb. Stjórnarskrá 17. okt.
1868 (endursk. 1919). Stjórnandi: Cliarlotta Wilhelmina, stórfurstinna.
23. MÓNACO. Furstadæmi. Stærð: 20,7 □ km. Fólksfjöldi: 22 956.
Höfuðborg: Mónaco með 2 247 íb. Stjórnandi: Louis II.
24. NOREGUR. Stærð: 323 793 □ km. Fólksfjöldi: 2 772 000. Höfuð-
borg: Oslo með 252 830 íb. Stjórnarskrá: 4. nóv. 1814, en aukin og
breytt fimm sinnum síðan. Þingb. einv. Konungur Hákon VII. Trúar-
brögð: Mótm. (97%).
25. PÓLLAND. Stærð: 388 390 □ km. Fólksfjöldi: 29 249 000. Höf-
uðborg: Varsjá með 936 713 íb. Viðurkent sjálfstætt lýðveldi 1917. For-
seti lýðveldisins er prófessor Ignacy Moscicki (kosinn 1. júní 1926). For-
setinn er valinn til sjö ára.
26. PORTÚGAL. Stærð: 91 944 □ km. Fólksfjöldi: 6 041 000. Höfuð-
borg: Lissabon með 486 372 íb. Portúgal hefur verið lýðveldi síðan 1910.
Þing í tveim deildum: Ed. með 71 þm., nd. með 164 þm. Stjórn sú,
sem nú situr að völdum, beitir einræði með aðstoð hers og flota. Stjórn-
arforseti Antonio Oscar de Fragoso Carmona.
27. RÚMENÍA. Stærð: 294 892 □ km. Fólksfjöldi: 17 500 000. Höfuð-