Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 76
172 ALÞJÓÐARÁÐ OQ RÍKI í EVRÓPU ÉIMREIÐIN bandalag og mynduöu nýtt slavneskí ríki: Jugoslavíu. Stjórnarskrá var ut- gefin í júní 1921, og samkvæmt henni er hið nýja ríki þingbundið ein- veldi. Konungur ríkisins er Alexander I. Höfuðborg: Belgrad. Trúarbrögð: Grísk-kaþ. 46,6%, rómv.-kaþ. 39,7%, Múhamedstrúar 11,1%, mótm. 1,8°/o. 19. LETTLAND Stærð: 65 791 □ km. Fólksfjöldi: 1 857 004. Höfuðborg: Riga með 337 699 íb. Lýst sjálfstætt lýðveldi 18. nóv. 1918. Stjórnarskrá. 15. febr. 1922. Forseti lýðveldisins er dr. Jahnis Tschakste. Trúarbrögð: Mótm. 58%, rómv.-kaþ. 23%, grísk-kaþ. 9%, gyðingar 5%. 20. LIECHTENSTEIN. Furstadæmi á landamærum Austurríkis og Sviss. Stærð: 159 □ km. Fólksfjöldi: 10 000. 21. LITHAUGALAND. Stærð: 55 658 □ km. Fólksfjöldi: 2 250 000. Höfuðborg: Kovno með 80 000 íb. Lýst sjálfstætt lýðveldi 16. febr. 1918. Stjórnarskrá: 1. ág. 1922. Forseti lýðveldisins er A. Smetona. Trúar- r u Hákon VII. brögð: Rómv.-kaþ. 85%, gyðingar 7,7%, mótmæl. 4%, grísk-kaþ. 2,7%- 22. LUXEMBURG. Stórfurstadæmi. Stærð: 2 586 □ km. Fólksfjöldt: 268 865. Höfuðborg: Luxemburg með 47 559 íb. Stjórnarskrá 17. okt. 1868 (endursk. 1919). Stjórnandi: Cliarlotta Wilhelmina, stórfurstinna. 23. MÓNACO. Furstadæmi. Stærð: 20,7 □ km. Fólksfjöldi: 22 956. Höfuðborg: Mónaco með 2 247 íb. Stjórnandi: Louis II. 24. NOREGUR. Stærð: 323 793 □ km. Fólksfjöldi: 2 772 000. Höfuð- borg: Oslo með 252 830 íb. Stjórnarskrá: 4. nóv. 1814, en aukin og breytt fimm sinnum síðan. Þingb. einv. Konungur Hákon VII. Trúar- brögð: Mótm. (97%). 25. PÓLLAND. Stærð: 388 390 □ km. Fólksfjöldi: 29 249 000. Höf- uðborg: Varsjá með 936 713 íb. Viðurkent sjálfstætt lýðveldi 1917. For- seti lýðveldisins er prófessor Ignacy Moscicki (kosinn 1. júní 1926). For- setinn er valinn til sjö ára. 26. PORTÚGAL. Stærð: 91 944 □ km. Fólksfjöldi: 6 041 000. Höfuð- borg: Lissabon með 486 372 íb. Portúgal hefur verið lýðveldi síðan 1910. Þing í tveim deildum: Ed. með 71 þm., nd. með 164 þm. Stjórn sú, sem nú situr að völdum, beitir einræði með aðstoð hers og flota. Stjórn- arforseti Antonio Oscar de Fragoso Carmona. 27. RÚMENÍA. Stærð: 294 892 □ km. Fólksfjöldi: 17 500 000. Höfuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.