Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 81

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 81
eimreiðin LOKADANSINN 177 — Á »ballið« í kvcld? Ég var nú búin að gleyma því, víst þykir mér gaman að dansa, en mér leiðast allir þessir blessaðir herrar, »með bros á vör, en dauðann í hjartanu«, eins og þeir segjast vera. Heyrðu annars, hefur þú heyrt hvernig tónsnillingnum var innanbrjósts, sem lék fegurstu lögin sín fyrir þá, sem klöppuðu fyrir frægð hans? — Nei, og ég hef heldur ekki heyrt það fyr, að þér þættu karlmenn leiðinlegir. — Og skilur víst hvorugt, en það er líklega bezt að við förum heim að búa okkur. Þær snúa við. Þá rekast þær hálfgert á ungan mann, sem hefur fylgt þeim eftir og að líkindum heyrt á tal þeirra. Hann tekur djúpt ofan og horfir hvast á Unni Björk, líkt og sá sem sér sýn. Hún kinkar lítið eitt kolli, en stallsystirin brosir og gefur henni olnbogaskot; svo halda þær áfram, en ungi mað- uri’nn, hann horfir á eftir þeim, alveg í hvarf starir hann á eftir þeim. í skammdeginu, inni í skreyttum, uppljómuðum sal, þar sem silkikjólar blakta, ilm af hári og klútum leggur fyrir vitin og gólf- ið stynur undan mjúkum skóm, getur komið í mann dansskjálfti. En hvað er það hjá því að dansa um vornótt í byrgðum sal? Þykk tjöld eru dregin fyrir ljórana, og þannig fæst nokkurn- vegin rökkur inni, æsandi, eggjandi rökkur, því hver skuggi hvíslar: flýtið ykkur, því að úti þá er dagur. Gestirnir sem þangað sækja stelast hálfgert inn, og þegar leikurinn hefst, dansinn byrjar, þá er dansað upp á líf og dauða, dansað undan birtunni inn í hálfskímuna og hornamyrkrið, dansað á flótta undan deginum, sem liggur á glugganum og sætir Iagi að komast inn. Og þá er úti um dansinn, því hann er skuggi næturinnar, sem máist út við dagsljósið. — Svona er dansað þessa nótt, og þarna inni leikur Unnur Björk sér að hjörtum mannanna. Núna er hún í fangi unglings, ljóshærðs manns á kjól. Þau horfast í augu og brosa, en kveðjubrosið breytist í bros til mannsins, sem býður henni upp um leið og ungling- urinn sleppir henni. Og hann lærir að hnykla brýrnar. Lagið hvín eins og vindstroka inn um opnar dyr. Maðurinn, sem Unnur Björk dansar núna við, hefur lifað 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.