Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 86
182 LOKADANSINN EIMREIÐIN Svört er ég, og þó yndisleg, þér ]erúsalem-dætur, sem tjöld Kedars, sem tjalddúkar Salómós. Takið ekki til þess, ab ég er svartleit, því að sólin hefur brent mig. Það er mynd af (Jnni Björk. — — — Þessa nótt lék hann Lokadansinn í fyrsta skifti, þetta lag, sem hann leikur svo oft, þegar kyrð er komin á á kvöldin, þegar hann leikur lög, sem hann hefur numið í æsku, þegar hann leikur fornar ástir á fiðluna. Það eru engin tjöld fyrir glugganum. Mennirnir líta oft upp til hans, hrista höfuðin og segja að hann sé »undarlegur«; en hann leikur fyrir sjálfan sig. Fundabók Fjölnisfélags 3. dez. 1842—27. maí 1847. [15. fundur 1844] Laugardaginn 27— apríl 0 var ársfundur haldin í Fjölnis- fjelagi, hjá Herra Brinjulfi Pjeturssyni og voru 6 á fundi. First var valin forseti fyrir nærsta ár, og var Br. Pjetursson valin með fjórum atkvæðum, þvínærst var Halldor Kr. Frid- riksson valin til skrifara með fjórum atkvæðum. Gísli Magnús- son sagði frá hvurjum hann hefði sent bækur í firra. Sýslu- maður Brinjulfur 1 2) bar upp að gefa komferensráði Engelstoff3) eina bók af öllum fjölni, bundna og fjellust allir á það. Syslumaður Brinjulfur las upp firri hluta af alþingisritgjörð 1) í fundarbókina hefur verið ritað í ógáli „Febrúar". 2) Sbr. 13. fund. 3) Laurids Engelstoft prófessor, hinn ágæti sagnfræðingur (d. 1851)- — Hann var góður vinur íslenzkra stúdenta í Höfn. — Sbr. 21. fund þ. a-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.