Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 101

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 101
EIMREIÐIN RADDIR 197 ar. út í móðuna miklu, Hvítá, sem í dag er svo hlý, að hún bræðir þær í faðmi sínum. Svo bjart er yfir alfarinu, að öll er kirkjan uppljómuð af þeim eldi. Ég geng inn kirkjugólfið og nem staðar við kórdyrnar. — Huga minn grípur helgi. Ég krýp á kné í Iotningu, og ég þakka guði fyrir svona fagra stund, fyrir þennan fagra stað, fyrir þessa endurspegl- un himneskra dásemda. Yndislegir hljómar berast að eyrum mér, — svana kórið syngur. Ég heyri engin orð, aðeins tóna, yndisfagra tóna. Lofsöng- ur til föðursins mikla á hæðum líður um kirkjuna alla. 011 tilveran verð- ur fyrir vitund minni sem ómur, hreinn og fagur ómur, sem líður upp á geislabrúnni, sem tengir altarið við himininn, líður upp að fótskör drott- 'ns. Hirkjan fyllist af titrandi gleði þúsund barna, — miljónum gleði- •ára rignir á kirkjugólfið. — Ég lít upp og horfi til himins. — Fyrstu regndroparnir falla. I SKÓGINUM. [Ungur rithöfundur sendir Eimreiðinni þessa mynd, með tilmælum um að birta hana. Eimr. sér ekki ástæðu til annars en verða við þeim tilmælum.] Hún kom eins og Ijósgeisli á móti mér á veginum. Augu hennar skinu eins og perlur, og höfgan ilm lagði úr hári hennar. — En ég var rykug- ur, þreyttur og hungraður. Mundlaugin blikaði í hönd hennar, — hún þvoði andlit mitt, og ég varð hreinn í augum hennar. Skikkjan hennar, fannhvít og lögð knipling- um, féll í mjúkum fellingum niður um hinn beinvaxna líkama. En ég var þreyttur og hungraður. Hún breiddi feldinn sinn fannhvíta á óhreina jörðina, svo ég mætti hvílast. Ég sá hana standa álengdar í kvöldhúminu, þar sem ég hvíldi undir linditrjánum, en inni í skóginum glóðu maurildi, og ormar skriðu • þurru laufinu umhverfis mig. Og ég kvaldist af hungri. Blik mánans varp undraljóma á andlit hennar, er hún kom til mín og rétti mér hönd sína döpur. En ég brást henni og slepti ekki höndinni. Hún lá í faðmi mínum, og ég teygaði ilminn úr hári hennar og blóð- hitann frá líkama hennar. Eldar læstust um hverja taug. En þegar geislar mánans Iéku um ásýnd hennar, sá ég að hún var liðið lík. I sama bili kvað við Iangur, draugalegur hlátur innan úr skóginum. 3örð, tungl og stjörnur formyrkvuðust, og ég hrapaði eitfhvað Iangt, langt niður í ómælanlegt myrkur. En uppi yfir mér skein ein skær, tindrandi sfjarna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.