Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 103

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 103
EIMREIÐIN RITSJÁ 199 holdlega hluti, sem hann ímyndar sér að séu syndsamlegir, en getur þó ekki forðast. Hún skýrir frá því, hvernig má gera eðlilega hluti ljóta, í>eSar mannúð og meðhugð vantar. Hún er bók um of lítinn kærleika. „At digie, det er at holde dommedag over sig selv“, se9ir Henrik Ibsen. Það er einmitt þetta, sem höfundurinn gerir. I per- sónu Steins Elliða gæðir hann lífi vissan þátt úr eðli sjálfs sín, eigin- simina og hrokann, sem henni er samfara, — tilfinningarleysið fyrir kjörum annara, — skortinn á kærleika. Og björgunin er sú sama hjá skáldinu og sköpunarverki hans — alger afneitun þess holdlega og Iík- amlega; náðarfaðmur kaþólsku kirkjunnar opnast fyrir þeim báðum. Sjúklegar hillingar munklífisins blasa við þeim báðum, — austurlenzk Hfsafneitunarstefna þreyttrar aldar, — að vísu í þeim tilgangi að ávinna sér annað æðra líf, en skyldi maður geta áunnið sér æðra, guðinnblásið Hf með því að bregðast skyldum þessa Iífs, hversdagslífsins? Ég hygg ekki. Fálmandi leit Steins Elliða að þeim guði, sem hann trúir ekki á, í helvítum hrokans og lastanna, er hressandi í samanburði við andlega eigingirni hans, er hann þykist ætla að verða heilagur maður, en bregzt skyldum sínum við mennina og mannlífið — í mynd ástmeyjar hans — sökum ímyndaðrar skyldu við guð og rekur ástmey sfna eins og skækju —: verr en skækju — út á götuna í erlendri stórborg. Þá sést greinilega, að eigingirni hans og kalt tilfinningarleysi hefur að eins skift um ham og kemur nú fram í gerfi heilagleikans — sem Satan í ljóss-engils líki. Þrátt fyrir alt daður Steins Elliða við jafnaðarstefnuna, er líferni sjálfs hans í fullri mótsögn við bróðurþels-anda þeirrar stefnu. Og þrátt fyrir allar þær „óguðlegu" kenningar, sem bókin er látin flytja, er hún ákaf- lega kaþólsk: Mestu syndararnir eru bezti efniviðurinn í helga menn á kaþólska vísu. En syndin er seig og skiftir, eins og áður er sagt, að eins um ham. Steinn Elliði er ljóst dæmi þess, hvernig fer, þegar takmarkalausri einstaklingshyggju og nautnasýki — einmitt „sýki“ — er Ieyft að ná yfir- ráðunum í mannssálinni, og ferill hans er sálfræðilega alveg réttur, frá ofnautn og misbrúkun heimsgæðanna til afneitunar þeirra. Þegar búið er að snúa öllu mannlegu upp í svívirðingu, þá getur ekkert frelsað nema afneitun þess mannlega. Þá dugir ekki þvotfur í neinu, nema í „blóði lambsins". — Aðrar persónulýsingar í bókinni eru og góðar, t. d. Örnúlfur, Jófríður og Diljá, sem eru miklu „mannlegri" og hugðnæmari en Steinn Elliði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.