Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 106
202 RITSJÁ EIMREIÐIN Guðmundur Kamban: SENDIHERRANN FRÁ JÚPÍTER. Drama- tískt æfintýr í þrem þáttum. Rvík 1927. Leikrit þetta kom út þriðjudaginn 24. maí og var Ieikið í fyrsta sinn samdægurs af leikflokki þeim, sem höf. hefur æft hér í Reykjavík á þessu vori. Með því hefur það verið staðfest, sem reyndar var kunnugt áður, að höf. er bæði frumlegur og frjór í hugsun, þó að talsvert skorti á þá athafnakyngi í Ieik þessum, sem er svo mikilvægur þáttur í öllu drama. Einkum verður vart nokkurs mátfleysis í síðasta þætti, og maður getur ekki varist þeirri hugsun, eftir að hafa lesið leikritið, og þó enn fremur eftir að hafa séð það á leiksviði, að höf. hafi hlotið að flýta sér um of við að semja síðasta þáftinn, eða ekki tekið á því sem hann átti til um lokaatriðin. En Kamban er snillingur í því að opna ímyndunaraflinu ný svið, gefa hugum manna meira að starfa, og snilli sinni beitir hann í þágu siðgæðisins þannig, að úr efninu verður bæði snörp ádeila og prédikun. Leit hans að siðfágun er óviðráðanleg innri þörf, sem gerir hann skygnan á veilurnar í lífinu, eins og því er alment lifað. Hugsunin er þjálfuð og skörp, stundum svo, að úr verða djúphyggju-setningar handa Iesandanum að hugleiða. Því leikrit þetta er ekki síður fallið til lesturs en leiks, eins og nálega öll leikrit, sem verulega er í spunnið. Fyrsti þátturinn gerist á heimili utanríkisráðherra, þar sem fyrir er allmargt gesta til þess að taka á móti sendiboða frá annari stjörnu. íbú- um Júpíters hefur tekist að koma á skeytasambandi við Jörðina og segja fyrir um, hvernig framleiða skuli með lífefnalegum tilraunum líffærakerfi handa sendiherranum, meðan hann dvelur hér á jörðunni. Og Jörðin hefur sent fulltrúa sinn til Júpíters í staðinn. Samkvæmi þetta endar með skelf- ingu, því með hreinskilni sinni, bæði um menn og málefni, móðgar hinn háttprúði sendiherra, Devúndríam, óviljandi alla samkvæmisgestina, hvern af öðrum. Hann gerir gestunum strax gramt í geði með því að afþakka allar góðgerðir. Gremjan eykst að mun, þegar hann biður um að taka vistirnar burt, því að hann þoli ekki að sjá fólk borða. Það eru þúsundir ára síðan menn hættu að borða á Júpíter. Næringin er unnin þar úr sólarhitanum og tekin inn í baði. Hann móðgar frúrnar með því að skýra frá, að allir gangi naktir á Júpíter „aðallega af siðferðilegum ástæðum", að þar dansi engir nema sakleysingjarnir, þ. e. þeir, sem hafi mist vitið, að titlana noti ekki aðrir á Júpíter en börnin, þegar þau séu að leika sér við húsdýrin, o. s. frv. Og hann móðgar virðulegan hæstaréttardóm- ara með því að setja hann nákvæmlega á bekk með böðlinum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.