Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 108

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 108
204 RITSJÁ eimreiðin eru gerðir út á fund sendiherra, til þess að reka hann á ákveðinn en kurteisan hátt heim aftur á sína sveit. En hann neitar að fara. Síðustu orð hans eru þessi: Það er ekki vonlaust um mennina . . . En þjáningar þeirra eru endalausar . . . Tilkynnið fulltrúa Jarðarinnar, að ég muni aldrei yfirgefa bræður hans og systur. Það er altaf viðburður í íslenzku listalífi, þegar nýtt, íslenzkt Ieikrit er á ferðinni. Slfkur viðburður hefur gerst tvisvar á þessu ári. Leikfélag Reykjavíkur lék í vetur Munkana á Möðruvöllum, hið nýja leikrit Davíðs frá Fagraskógi. Innlendir kraftar sameinuðust um að búa þann leik úr garði. íslenzkur málari, Freymóður Jóhannesson, bjó leik- tjöldin í öðrum þætti, og íslenzkur slaghörpuleikari, Emil Thoroddsen, bjó hljómleikana. Sendiherrann frá Júpíter hefur höf. sjálfur æft til leiks og leikið aðalhlutverkið, en íslenzkur málari, Jóhannes Kjarval, hefur verið honum til aðstoðar með leiktjöldin. Og með leik þessum hefur höf. aukið oss mjög trú á framtíð íslenzkrar leiklistar. Málið á bókinni er víðast hvar gott, en greinarmerkjasetning er í stak- asta ólagi og prófarkalestur afleitur. Sv. S. Jörgen-Frantz Jacobsen: DANMARK 00 FÆRÖERNE. Khavn 1927. Hér er kominn rétt einn vitnisburður um stirðleika Dana að skilja framandi þjóðerni, sem annars sýnir sig bezt í skjaldarmerki þeirra, því hver hluti þess táknar tapað Iand. Ungur færeyskur sagnfræðingur lýsir í þessari bók sambandinu milli Færeyinga og Dana, og pólitík Dana, sem bezt er lýst með þessum orðum: Ef Danir vildu losna sem fyrst við Færeyjar, gætu þeir ekki komið öðruvísi fram en þeir gera nú (bls. 105). Þó er langt frá, að Jacobsen vilji kenna Dönum einum um það sem aflaga fer. Sjálfir eru Færeyingar sárgrætilega sundraðir. Er það von, eins og í pottinn er búið. Æðsti skóli þeirra er gagnfræðaskóli, og hefur Færeyingum því til skamms tíma verið ofvaxið að stunda háskólanám og týnst þjóð sinni, er þeir hafa farið að heiman 15 ára gamlir. Embættis- menn þeirra eru því allflestir danskir. Meðan svo er, skilst mönnum að margir hafa geig af, að sjálfstæðið verði til ógæfu, og yfirleitt er geigur- inn við framtíðina, sem orsakast af vanþekkingu, sterkasta stoð Sam- bandsmanna, sem annara íhaldsmanna. Vilja þeir því binda bandið milli Dana og Færeyinga sem bezt, svo þeir njóti auðs og velmegunar Dana og láti leggja vegi og slíkt án aukins kostnaðar fyrir Færeyinga. í hinum flokknum, Sjálfstæðisflokknum, trúa menn á mátt sinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.