Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 109

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 109
EIMREIÐIN RITSJÁ 205 mesin. Vilja þeir „gera Föringar sjálvbjargnar I öllum Iutum“ eins og hinn glæsilegi foringi þeirra, Jóannes Patursson, orðaði það. Á aðeins 125 síðum tekst Jacobsen að gefa lesandanum ágæta mynd af sögu Færeyinga, þjóðernisvakningu þeirra, sem síðan fær pólitískan hlæ, er Jóannes Patursson kemur aftur frá landbúnaðarnámi í Noregi árið 1901. Enginn sem lesið hefur hina aðdáanlegu Iýsingu höfundarins á Jóannesi mun geta gleymt honum. Hún er sígild Iist, enda finnur maður Ijómann af þessum færeyska höfðingja, sem í einu er mesta skáld þjóðar sinnar, stærsti bóndinn þar og um langt skeið stjórnmálaleiðtogi þeirra. Er hann svipmikill, eins og konungur, í færeysku peysunni sinni, og er mynd af honum á bls. 48. En á bls. 66 er mynd af öðrum manni, Iaglegum, gráhærðum manni, með tvo krossa hangandi í silkihorni kjólsins. Er það Oliver Effersöe sýslumaður. Er hann um flest andstæða Jóannesar. Af ætfarríg var hon- um teflt fram gegn Patursson og það á örlagastundu, árið 1906. Þá var J. P. nýbúinn að semja við ráðuneyti J. C. Christensens um fjárhagslegt sjálfstæði Færeyja. Danir skyldu gjalda fast árgjald, en Færeyingar annars vera sjálfbjarga. Þetta gripu persónulegir fjandmenn Jóannesar á lofti og sönnuðu, að Færeyingar gætu aldrei orðið fjárhagslega sjálfbjarga, jafn ótvírætt og það var sannað fyrir Jóni Sigurðssyni um Islendinga. Paturs- son — níhilistinn svarni — féll við kosningarnar, en Effersöe lýsti yfir í Ríkisdeginum að „vi Færinger föle os fuldstændig som danske". Þessi yfirlýsing frá Færeying hefur ruglað menn, svo enn í dag vita menn lítil deili á sjálfstæðismönnum. Samlyndinu hefur hrakað, því Danir hyggja sjálfstæðismenn einskonar uppreistnarmenn. Misskilningurinn náði hámarki sínu í ræðu, sem Neergaard forsætis- ráðherra hélt þann 26. okt. 1923, er hann lýsti því yfir, að bæði stjórn- arskráin og ríkismálið, Danskan, skuli vera sameiginleg fyrir alt ríkið, hér eftir sem hingað til (BIs. 94). Nú sáu Færeyingar, að þeir fengju jafnvel ekki að halda tungu sinni, og því síður var von um að fá hana virta. Var félagið Loysing þá stofnað undir forustu Paturssons, og vill það algjöran skilnað. Nú eru málin á ringulreið. Allir standa saman um mesta hagsmuna- mál Færeyinga, rétt til fiskiveiða við Qrænland. Jafnaðarmenskan vinnur á, en hún lætur þjóðernismálin að jafnaði sitja á hakanum. Bókin er prýdd fjölda mynda. Eru þær flestar af nafnkendum mönnum, en nokkrar af gömlum útskurði og heimilisiðnaði. Sýnir Iistfengi Fær- eyinga sig þar, sem í allri bókinni. Menn ættu t. d. að athuga myndirnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.