Eimreiðin - 01.07.1929, Side 10
X
EIMREIÐIN
Verðlaunaspurningin.
Hvað er hamingja?
Þrátt fyrir annir sumarsins hafa allmargir svarað síðustu verðlauna-
spurningu Eimreiðarinnar. En annaðhvort eru menn yfirleitt betri að
hugsa að vetrinum til en sumrinu, eða þá að viðfangsefnið er erfiðara
en það, er fólst í verðlaunaspurningunni næstu á undan: Hvað er ment-
un? Mun hið síðara sönnu nær, því erfitt hefur mörgum reynst að gera
sér og öðrum grein fyrir því, í hverju hamingjan sé fólgin. Skáld og
vitringar hafa brotið um það heilann og komist að ýmiskonar niðurstöðu.
Sama er að segja um þá, sem svarað hafa spurningunni nú. Engin tvö
svör eru eins, og sanna svörin ekkert fremur en gamla málsháttinn, að
„svo er margt 6Ínnið sem skinnið". Samkvæmt þeim er hamingjan fólgin
í öllu mögulegu — alt frá því „að elska „Wein, Weib und Qesang“ að
ráðum Lúthers gamla, og Iáta hverjum degi nægja sína þjáningu", °S
I ESTEY ORGEL fyrir heimili, kirkjur, skóla S
§ og samkomusali eru orgel- §
§ in, sem eru mest keypt og þektust um allan heim, enda ^
hefur verksmiðjan búið til um 439 þúsund orgel síðan ö
stofnár sitt, 1846, og er það nærri tífalt meira en hjá næst %
stærstu verksmiðju í Evrópu. — Leitið upplýsinga um verð ||
og söiuskiimáia hjá ^ajum- j HljööfærayGrzliin P. Thorlacius 1
boði verksmið)unnar a Islandi J Akur*“ ]. i
a
c3®®®®£a®ía®taa®íSi[Siataíaíaí»®affi®íXia:®aíXi®®®®tsi®íaía®®aiŒ®«®0
t300£30£300e50f3C3C30£3£3f30000f3£3f30000000t30f300f30f3e3t3f300
C3 ö
§ Spilaoeningar, bridge-kassar, bridge-töflur.
o Töfl, taflborð og margskonar önnur spil og töfl. Óvenju o
§ stórt úrval. Lægst verð. Haglabyssur, rifflar, fjárbyssur o
o og skotfæri alskonar. Skautar, sport- og íþróttavörur. g
o Prisma sjónaukar, stórtúrval. Verðog vörur samkepnisfært. o
| SPORTVORUHÚS REYKJAVÍKUR g
g (Einar Björnsson) O
O Símnefni: Sportvöruhús. Box 384. O
O f»
£3CJC30C3C3CJCJ£3f3f3C3£3£3C3£3C3CJC3C3f3£3£3C3C3£3£3C3C3f3C3f3f3£3£3C3C3000ö00C3